Dusta rykið af danssokkunum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 4. mars 2025 16:32 Hljómsveitin Milkywhale var að gefa út lag og tónlistarmyndband. Elísabet Blöndal „Við erum algjört rólyndisfólk utan sviðs, svo umbreytumst við bara í partýdýr á tónleikum,“ segir listakonan Melkorka Sigríður Magnúsdóttir, meðlimur hljómsveitarinnar Milkywhale. Sveitin var að senda frá sér tónlistarmyndband við lag sem einblínir á að draga djúpa andann og dansa í núinu. Hér má sjá tónlistarmyndbandið við lagið Breathe In með Milkywhale Klippa: Milkywhale - Breathe In „Myndbandið er innblásið af sýningunni okkar Hverfa, sem við Árni gerðum fyrir Íslenska Dansflokkinn síðasta haust. Við vildum taka ákveðin sjónræn element úr sýningunni og leika okkur með þau en að sama skapi undirstrika dansgleðina sem hefur alltaf verið hluti af Milkywhale. Svo fannst okkur einfaldlega skemmtilegt að búa til dansfélaga úr hátölurum, fatarekkum, snúrum og ljósi,“ segir Melkorka. Breathe In var að sögn hennar alltaf hugsað sem einhvers konar lokalag hvort sem er á plötu eða tónleikum. „Textinn vísar að við vitum aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér, en við getum dansað í núinu, lokað augunum, dregið djúpt andann og notið augnabliksins.“ View this post on Instagram A post shared by Milkywhale (@milkywhalemusic) Milkywhale var nýlega kynnt inn sem eitt af þeim atriðum sem koma fram á tónlistarhátíðinni Airwaves næstkomandi nóvember. Þau hlakka mikið til að rifja upp gamla takta. „Við erum alveg ótrúlega spennt. Við spiluðum mikið erlendis á tímabili en fengum okkur svo bæði níu til fimm vinnu á sama tíma og höfum legið í dvala síðustu ár. Nú er hins vegar kominn tími til að dusta rykið af danssokkunum. Við erum algjört rólyndisfólk utan sviðs sem elskum að drekka te á æfingum eða hittast og fá okkur súpu í hádeginu, svo umbreytumst við bara í partýdýr á tónleikum. Ég tók mitt fyrsta crowd surf fyrir troðfullu húsi á Iceland Airwaves í Iðnó fyrir nokkrum árum og það er klárlega kominn tími til að endurtaka leikinn.“ Hér má hlusta á Milkywhale á streymisveitunni Spotify. Tónlist Iceland Airwaves Tónleikar á Íslandi Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Hér má sjá tónlistarmyndbandið við lagið Breathe In með Milkywhale Klippa: Milkywhale - Breathe In „Myndbandið er innblásið af sýningunni okkar Hverfa, sem við Árni gerðum fyrir Íslenska Dansflokkinn síðasta haust. Við vildum taka ákveðin sjónræn element úr sýningunni og leika okkur með þau en að sama skapi undirstrika dansgleðina sem hefur alltaf verið hluti af Milkywhale. Svo fannst okkur einfaldlega skemmtilegt að búa til dansfélaga úr hátölurum, fatarekkum, snúrum og ljósi,“ segir Melkorka. Breathe In var að sögn hennar alltaf hugsað sem einhvers konar lokalag hvort sem er á plötu eða tónleikum. „Textinn vísar að við vitum aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér, en við getum dansað í núinu, lokað augunum, dregið djúpt andann og notið augnabliksins.“ View this post on Instagram A post shared by Milkywhale (@milkywhalemusic) Milkywhale var nýlega kynnt inn sem eitt af þeim atriðum sem koma fram á tónlistarhátíðinni Airwaves næstkomandi nóvember. Þau hlakka mikið til að rifja upp gamla takta. „Við erum alveg ótrúlega spennt. Við spiluðum mikið erlendis á tímabili en fengum okkur svo bæði níu til fimm vinnu á sama tíma og höfum legið í dvala síðustu ár. Nú er hins vegar kominn tími til að dusta rykið af danssokkunum. Við erum algjört rólyndisfólk utan sviðs sem elskum að drekka te á æfingum eða hittast og fá okkur súpu í hádeginu, svo umbreytumst við bara í partýdýr á tónleikum. Ég tók mitt fyrsta crowd surf fyrir troðfullu húsi á Iceland Airwaves í Iðnó fyrir nokkrum árum og það er klárlega kominn tími til að endurtaka leikinn.“ Hér má hlusta á Milkywhale á streymisveitunni Spotify.
Tónlist Iceland Airwaves Tónleikar á Íslandi Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira