Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. mars 2025 13:13 Listinn samanstendur af fimm heillandi heimilum á höfuðborgarsvæðinu. Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af eignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm glæsilegum fasteignum á höfuðborgarsvæðinu sem eiga það sameiginlegt að búa yfir miklum sjarma og vera innréttaðar af mikilli natni. Bæjargil Í fallegu og fjölskylduvænu hverfi í Garðabæ stendur þetta glæsilega 197 fermetra raðhús á tveimur hæðum. Heimilið hefur verið endurnýjað af smekkvísi og einkennist af hlýlegu og stílhreinu yfirbragði þar sem list, klassísk hönnun og vandað efnisval mætast á heillandi máta. Á neðri hæð hússins flæðir eldhús, borðstofa og stofa saman í eitt. Þaðan er útgengt í skjólgóðan og snyrtilegan garð. Á efri hæðinni tekur við háreist og bjart fjölskyldurými ásamt þremur svefnherbergjum og baðherbergi. Ásett verð er 146 milljónir. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Skildinganes Á eftirsóttum stað í Skerjafirði er að finna fallegt 326 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni. Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarson arkitekt og ber með sér tímalausan og fágaðan stíl. Gengið er inn á efri hæð hússins sem skiptist í forstofu, gestasalerni, eldhús, borðstofu með útgengi út á skjólgóðar þaksvalir, tvær stórar samliggjandi stofur með arinn og sjávarútsýni. Á neðri hæðinni eru fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi og sér stúdíóíbúð með sérinngangi. Stór og gróinn garður umlykur húsið. Óskað er eftir tilboði í eignina. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Hafnarbraut Í vönduðu og nútímalegu lyftuhúsi við Hafnarbraut í Kópavogi er að finna fallega 67 fermetra íbúð í húsi sem var byggt árið 2021. Heimilið er hlýlegt og bjart með stórum gluggum sem hleypa inn náttúrulegri birtu. Eldhús og stofa er í opnu rými þar sem falleg húsgögn og listaverk eru í forgrunni. Ásett verð er 66,9 milljónir. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Framnesvegur Við Framnesveg í Vesturbæ Reykjavíkur er að finna glæsilega 105 fermetra íbúð á efstu hæð í húsi var byggt árið 2021. Íbúðin er vel skipulögð og hefur verið innréttað á smekklegan máta. Á gólfum er gegnheilt chevron parket og dökkar hljóðplötur í lofti í alrými sem gefa eigninni hlýlega og fágaða ásýnd. Eldhús, stofa og borðstofa er samliggjandi með gólfsíðum gluggum en frá stofu er gengið út á góðar svalir. Í eldhúsinu er stílhrein svört innrétting með stein á borðum og rúmgóðri eyju. Ásett verð er 119,9 milljónir. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Laugavegur Við Laugaveg 96 í Reykjavík er að finna sjarmerandi íbúð í sögufrægu húsi sem var byggt árið 1967. Stjörnubíó var áður til húsa í eigninni en síðustu kvikmyndasýningarnar fóru fram þann 28. febrúar 2002. Eftir að starfsemi Nýjabíós lauk var húsinu breytt í íbúðarhúsnæði en umrædd íbúð var hluti af bíósal b. Íbúðin býr yfir miklum karakter þar sem litrík listaverk, vandað efnisval og einstök hönnun skapa einstaka stemningu. Eldhús, borðstofa og stofa flæða saman í björtu alrými, þaðan sem gengið er út á skjólsælar suðursvalir. Tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi eru í eigninni, auk þess sem náttúrusteinar og marmari prýða gólf og gluggakistur. Ásett verð er 109,9 milljónir. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hús og heimili Tengdar fréttir Fimm heillandi einbýli á Akureyri Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af eignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm glæsilegum einbýlishúsum á Akureyri sem eiga það sameiginlegt að vera með stórkostleg útsýni. 26. júlí 2024 07:00 Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Leikkonan og flugfreyjan Kristín Pétursdóttir hefur skapað sér og fjölskyldu sinni einstaklega fallegt og hlýlegt heimili í íbúð við Njálsgötu í hjarta Reykjavíkur. Eignin er 69 fermetrar að stærð í reisulegu húsi sem hefur verið í eigu fjölskyldu hennar allt frá árinu 1930. 2. mars 2025 20:01 Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Heimili þarf ekki að vera dýrt til að vera glæsilegt. Með réttu litavali, fallegum húsgögnum og góðu skipulagi getur hvaða heimili sem er litið út fyrir að vera vandað og ríkulegt. 27. febrúar 2025 07:03 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Bæjargil Í fallegu og fjölskylduvænu hverfi í Garðabæ stendur þetta glæsilega 197 fermetra raðhús á tveimur hæðum. Heimilið hefur verið endurnýjað af smekkvísi og einkennist af hlýlegu og stílhreinu yfirbragði þar sem list, klassísk hönnun og vandað efnisval mætast á heillandi máta. Á neðri hæð hússins flæðir eldhús, borðstofa og stofa saman í eitt. Þaðan er útgengt í skjólgóðan og snyrtilegan garð. Á efri hæðinni tekur við háreist og bjart fjölskyldurými ásamt þremur svefnherbergjum og baðherbergi. Ásett verð er 146 milljónir. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Skildinganes Á eftirsóttum stað í Skerjafirði er að finna fallegt 326 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni. Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarson arkitekt og ber með sér tímalausan og fágaðan stíl. Gengið er inn á efri hæð hússins sem skiptist í forstofu, gestasalerni, eldhús, borðstofu með útgengi út á skjólgóðar þaksvalir, tvær stórar samliggjandi stofur með arinn og sjávarútsýni. Á neðri hæðinni eru fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi og sér stúdíóíbúð með sérinngangi. Stór og gróinn garður umlykur húsið. Óskað er eftir tilboði í eignina. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Hafnarbraut Í vönduðu og nútímalegu lyftuhúsi við Hafnarbraut í Kópavogi er að finna fallega 67 fermetra íbúð í húsi sem var byggt árið 2021. Heimilið er hlýlegt og bjart með stórum gluggum sem hleypa inn náttúrulegri birtu. Eldhús og stofa er í opnu rými þar sem falleg húsgögn og listaverk eru í forgrunni. Ásett verð er 66,9 milljónir. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Framnesvegur Við Framnesveg í Vesturbæ Reykjavíkur er að finna glæsilega 105 fermetra íbúð á efstu hæð í húsi var byggt árið 2021. Íbúðin er vel skipulögð og hefur verið innréttað á smekklegan máta. Á gólfum er gegnheilt chevron parket og dökkar hljóðplötur í lofti í alrými sem gefa eigninni hlýlega og fágaða ásýnd. Eldhús, stofa og borðstofa er samliggjandi með gólfsíðum gluggum en frá stofu er gengið út á góðar svalir. Í eldhúsinu er stílhrein svört innrétting með stein á borðum og rúmgóðri eyju. Ásett verð er 119,9 milljónir. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Laugavegur Við Laugaveg 96 í Reykjavík er að finna sjarmerandi íbúð í sögufrægu húsi sem var byggt árið 1967. Stjörnubíó var áður til húsa í eigninni en síðustu kvikmyndasýningarnar fóru fram þann 28. febrúar 2002. Eftir að starfsemi Nýjabíós lauk var húsinu breytt í íbúðarhúsnæði en umrædd íbúð var hluti af bíósal b. Íbúðin býr yfir miklum karakter þar sem litrík listaverk, vandað efnisval og einstök hönnun skapa einstaka stemningu. Eldhús, borðstofa og stofa flæða saman í björtu alrými, þaðan sem gengið er út á skjólsælar suðursvalir. Tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi eru í eigninni, auk þess sem náttúrusteinar og marmari prýða gólf og gluggakistur. Ásett verð er 109,9 milljónir. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Tengdar fréttir Fimm heillandi einbýli á Akureyri Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af eignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm glæsilegum einbýlishúsum á Akureyri sem eiga það sameiginlegt að vera með stórkostleg útsýni. 26. júlí 2024 07:00 Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Leikkonan og flugfreyjan Kristín Pétursdóttir hefur skapað sér og fjölskyldu sinni einstaklega fallegt og hlýlegt heimili í íbúð við Njálsgötu í hjarta Reykjavíkur. Eignin er 69 fermetrar að stærð í reisulegu húsi sem hefur verið í eigu fjölskyldu hennar allt frá árinu 1930. 2. mars 2025 20:01 Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Heimili þarf ekki að vera dýrt til að vera glæsilegt. Með réttu litavali, fallegum húsgögnum og góðu skipulagi getur hvaða heimili sem er litið út fyrir að vera vandað og ríkulegt. 27. febrúar 2025 07:03 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Fimm heillandi einbýli á Akureyri Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af eignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm glæsilegum einbýlishúsum á Akureyri sem eiga það sameiginlegt að vera með stórkostleg útsýni. 26. júlí 2024 07:00
Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Leikkonan og flugfreyjan Kristín Pétursdóttir hefur skapað sér og fjölskyldu sinni einstaklega fallegt og hlýlegt heimili í íbúð við Njálsgötu í hjarta Reykjavíkur. Eignin er 69 fermetrar að stærð í reisulegu húsi sem hefur verið í eigu fjölskyldu hennar allt frá árinu 1930. 2. mars 2025 20:01
Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Heimili þarf ekki að vera dýrt til að vera glæsilegt. Með réttu litavali, fallegum húsgögnum og góðu skipulagi getur hvaða heimili sem er litið út fyrir að vera vandað og ríkulegt. 27. febrúar 2025 07:03