Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2025 19:41 Nico Williams skoraði tvö mörk fyrir Athletic Bilbao í kvöld og spænska liðið fór áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. AP/Miguel Oses Fjögur lið eru komin áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að leikjum í fyrri leikjahópi kvöldsins er lokið. Í Evrópudeildinni komust áfram þýska liðið Eintracht Frankfurt, spænska liðið Athletic Bilbao, norska liðið Bodö/Glimt og ítalska liðið Lazio en fjögur lið bætast svo í hópinn seinna í kvöld. Þýska liðið Eintracht Frankfurt vann 4-1 sigur á hollenska liðinu Ajax og þar með 6-2 samanlagt. Jean Bahoya og Mario Götze komu Frankfurt í 2-0 í fyrri hálfleik og Hugo Ekitike skoraði þriðja markið í þeim seinni. Götze bætti síðan við sínu öðru marki en Kenneth Taylor hafði minnkað muninn. Spænska liðið Athletic Bilbao vann 3-1 sigur á ítalska liðinu Roma og þar með 4-3 samanlagt. Rómverjar unnu fyrri leikinn en þurftu að spila manni færri í 79 mínútur. Mats Hummels hjá Roma fékk beint rautt spjald á elleftu mínútu en mörk Bilbao skoruðu Nico Williams (45.+3 mínúta), Yuri Berchiche (68. mínúta) og Nico Williams aftur á 82. mínútu. Rómverjar minnkuðu muninn í lokin með marki Leandro Paredes úr víti en það var ekki nóg. Norska liðið Bodö/Glimt tapaði 2-1 á útivelli á móti gríska liðinu Olympiacos en vann 4-2 samanlagt þökk sé 3-0 sigri í fyrri leiknum. Kasper Waarts Høgh kom norska liðinu yfir í hálfleik en Roman Yaremchuk skoraði tvisvar fyrir Grikkina í seinni hálfleik. Ítalska liðið Lazio lenti undir á heimavelli á móti tékkneska liðinu Viktoria Plzen en jafnaði metin í 1-1 og fór áfram 3-2 samanlagt. Pavel Sulc kom Plzen yfir á 52. mínútu en Patric jafnaði fyrir ítalska liðið á 77. mínútu. Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Í Evrópudeildinni komust áfram þýska liðið Eintracht Frankfurt, spænska liðið Athletic Bilbao, norska liðið Bodö/Glimt og ítalska liðið Lazio en fjögur lið bætast svo í hópinn seinna í kvöld. Þýska liðið Eintracht Frankfurt vann 4-1 sigur á hollenska liðinu Ajax og þar með 6-2 samanlagt. Jean Bahoya og Mario Götze komu Frankfurt í 2-0 í fyrri hálfleik og Hugo Ekitike skoraði þriðja markið í þeim seinni. Götze bætti síðan við sínu öðru marki en Kenneth Taylor hafði minnkað muninn. Spænska liðið Athletic Bilbao vann 3-1 sigur á ítalska liðinu Roma og þar með 4-3 samanlagt. Rómverjar unnu fyrri leikinn en þurftu að spila manni færri í 79 mínútur. Mats Hummels hjá Roma fékk beint rautt spjald á elleftu mínútu en mörk Bilbao skoruðu Nico Williams (45.+3 mínúta), Yuri Berchiche (68. mínúta) og Nico Williams aftur á 82. mínútu. Rómverjar minnkuðu muninn í lokin með marki Leandro Paredes úr víti en það var ekki nóg. Norska liðið Bodö/Glimt tapaði 2-1 á útivelli á móti gríska liðinu Olympiacos en vann 4-2 samanlagt þökk sé 3-0 sigri í fyrri leiknum. Kasper Waarts Høgh kom norska liðinu yfir í hálfleik en Roman Yaremchuk skoraði tvisvar fyrir Grikkina í seinni hálfleik. Ítalska liðið Lazio lenti undir á heimavelli á móti tékkneska liðinu Viktoria Plzen en jafnaði metin í 1-1 og fór áfram 3-2 samanlagt. Pavel Sulc kom Plzen yfir á 52. mínútu en Patric jafnaði fyrir ítalska liðið á 77. mínútu.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn