Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2025 21:55 Wilson Odobert fagnar öðru marka sinna í sigri Tottenham Hotspur í kvöld. AP Photo/Ian Walton Tottenham komst í kvöld í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 sigur á hollenska liðinu AZ Alkmaar í seinni leik þeirra í sextán liða úrslitum. Tottenham vann þannig samanlagt 3-2. AZ Alkmaar vann fyrri leikinn 1-0 og Tottenham liðið mátti þola talsverða gagnrýni eftir þann leik. Lærisveinar Ange Postecoglou svöruðu henni með því að afgreiða Hollendingana í seinni leiknum. Wilson Odobert kom Tottenham í 1-0 á 27. mínútu eftir sendingu frá Dominic Solanke. Staðan var því orðin jöfn í einvíginu. James Maddison skoraði annað markið eftir aðeins þriggja mínútna leik í seinni hálfleik eftir að hafa fengið boltann frá Heung-Min Son. Tottenham var áfram i þeirri stöðu en Peer Koopmeiners minnkaði muninn á 63. mínútu og jafnaði með því einvígið. Odobert skoraði sitt annað mark á 74. mínútu og aftur eftir sendingu frá Solanke. Tottenham var því aftur komið yfir samanlagt. Lyon fór örugglega áfram á móti FCSB frá Búkarest. Lyon vann seinni leikinn 4-0 í kvöld og þar með 7-1 samanlagt. Georges Mikautadze skoraði tvö mörk og lagði líka þriðja markið upp fyrir Ernest Nuamah. Nuamah skoraði líka fjórða markið. Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Tottenham vann þannig samanlagt 3-2. AZ Alkmaar vann fyrri leikinn 1-0 og Tottenham liðið mátti þola talsverða gagnrýni eftir þann leik. Lærisveinar Ange Postecoglou svöruðu henni með því að afgreiða Hollendingana í seinni leiknum. Wilson Odobert kom Tottenham í 1-0 á 27. mínútu eftir sendingu frá Dominic Solanke. Staðan var því orðin jöfn í einvíginu. James Maddison skoraði annað markið eftir aðeins þriggja mínútna leik í seinni hálfleik eftir að hafa fengið boltann frá Heung-Min Son. Tottenham var áfram i þeirri stöðu en Peer Koopmeiners minnkaði muninn á 63. mínútu og jafnaði með því einvígið. Odobert skoraði sitt annað mark á 74. mínútu og aftur eftir sendingu frá Solanke. Tottenham var því aftur komið yfir samanlagt. Lyon fór örugglega áfram á móti FCSB frá Búkarest. Lyon vann seinni leikinn 4-0 í kvöld og þar með 7-1 samanlagt. Georges Mikautadze skoraði tvö mörk og lagði líka þriðja markið upp fyrir Ernest Nuamah. Nuamah skoraði líka fjórða markið.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn