Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2025 23:30 Leon Aderemi Balogun og Mohammed Diomande fagna hér sigri Rangers í kvöld. AFP/ANDY BUCHANAN Rangers komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir sigur á tyrkneska liðinu Fenerbahce í vítakeppni. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, talaði um það að þetta væri ekki búið þrátt fyrir slæm úrslit í fyrri leiknum og það stóðst hjá honum. Rangers var í frábærum málum eftir 3-1 sigur í Tyrklandi í fyrri leiknum. Fenerbahce vann leikinn 2-0 og því varð að framlengja því staðan var 3-3 samanlagt. Sebastian Szymanski skoraði bæði mörk tyrkneska liðsins, það fyrra á 45. mínútu en það síðara á 73. mínútu. Úrslitin réðust svo í vítakeppni þar sem Rangers hafði betur 3-2. Jack Butland varði tvö víti og eitt víti fór yfir hjá tyrkneska liðinu. Tyrkirnir klikkuðu á tveimur síðustu vítaspyrnum sínum og þremur vítaspyrnum alls. Dusan Tadic, Fred og Mert Hakan Yandas klúðruðu vítaspyrnum fyrir Fenerbahce en Skotarnir nýtti þrjár af fjórum sínum og þurftu ekki að taka loka vítið sitt. Edin Dzeko og Alexander Djiku voru þeir einu í liði Fenerbahce sem skoruðu úr vítspyrnum sínum Ianis Hagi klikkaði á sinni spyrnu hjá Rangers en þeir James Tavernier, Václav Cerny og Tom Lawrence skoruðu allir. Átta liða úrslit Evrópudeildarinnar líta því þannig út: Bodö/Glimt - LazioTottenham Hotspur - Eintracht FrankfurtRangers - Athletic BilbaoLyon - Manchester United Evrópudeild UEFA Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, talaði um það að þetta væri ekki búið þrátt fyrir slæm úrslit í fyrri leiknum og það stóðst hjá honum. Rangers var í frábærum málum eftir 3-1 sigur í Tyrklandi í fyrri leiknum. Fenerbahce vann leikinn 2-0 og því varð að framlengja því staðan var 3-3 samanlagt. Sebastian Szymanski skoraði bæði mörk tyrkneska liðsins, það fyrra á 45. mínútu en það síðara á 73. mínútu. Úrslitin réðust svo í vítakeppni þar sem Rangers hafði betur 3-2. Jack Butland varði tvö víti og eitt víti fór yfir hjá tyrkneska liðinu. Tyrkirnir klikkuðu á tveimur síðustu vítaspyrnum sínum og þremur vítaspyrnum alls. Dusan Tadic, Fred og Mert Hakan Yandas klúðruðu vítaspyrnum fyrir Fenerbahce en Skotarnir nýtti þrjár af fjórum sínum og þurftu ekki að taka loka vítið sitt. Edin Dzeko og Alexander Djiku voru þeir einu í liði Fenerbahce sem skoruðu úr vítspyrnum sínum Ianis Hagi klikkaði á sinni spyrnu hjá Rangers en þeir James Tavernier, Václav Cerny og Tom Lawrence skoruðu allir. Átta liða úrslit Evrópudeildarinnar líta því þannig út: Bodö/Glimt - LazioTottenham Hotspur - Eintracht FrankfurtRangers - Athletic BilbaoLyon - Manchester United
Evrópudeild UEFA Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira