Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2025 23:30 Leon Aderemi Balogun og Mohammed Diomande fagna hér sigri Rangers í kvöld. AFP/ANDY BUCHANAN Rangers komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir sigur á tyrkneska liðinu Fenerbahce í vítakeppni. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, talaði um það að þetta væri ekki búið þrátt fyrir slæm úrslit í fyrri leiknum og það stóðst hjá honum. Rangers var í frábærum málum eftir 3-1 sigur í Tyrklandi í fyrri leiknum. Fenerbahce vann leikinn 2-0 og því varð að framlengja því staðan var 3-3 samanlagt. Sebastian Szymanski skoraði bæði mörk tyrkneska liðsins, það fyrra á 45. mínútu en það síðara á 73. mínútu. Úrslitin réðust svo í vítakeppni þar sem Rangers hafði betur 3-2. Jack Butland varði tvö víti og eitt víti fór yfir hjá tyrkneska liðinu. Tyrkirnir klikkuðu á tveimur síðustu vítaspyrnum sínum og þremur vítaspyrnum alls. Dusan Tadic, Fred og Mert Hakan Yandas klúðruðu vítaspyrnum fyrir Fenerbahce en Skotarnir nýtti þrjár af fjórum sínum og þurftu ekki að taka loka vítið sitt. Edin Dzeko og Alexander Djiku voru þeir einu í liði Fenerbahce sem skoruðu úr vítspyrnum sínum Ianis Hagi klikkaði á sinni spyrnu hjá Rangers en þeir James Tavernier, Václav Cerny og Tom Lawrence skoruðu allir. Átta liða úrslit Evrópudeildarinnar líta því þannig út: Bodö/Glimt - LazioTottenham Hotspur - Eintracht FrankfurtRangers - Athletic BilbaoLyon - Manchester United Evrópudeild UEFA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, talaði um það að þetta væri ekki búið þrátt fyrir slæm úrslit í fyrri leiknum og það stóðst hjá honum. Rangers var í frábærum málum eftir 3-1 sigur í Tyrklandi í fyrri leiknum. Fenerbahce vann leikinn 2-0 og því varð að framlengja því staðan var 3-3 samanlagt. Sebastian Szymanski skoraði bæði mörk tyrkneska liðsins, það fyrra á 45. mínútu en það síðara á 73. mínútu. Úrslitin réðust svo í vítakeppni þar sem Rangers hafði betur 3-2. Jack Butland varði tvö víti og eitt víti fór yfir hjá tyrkneska liðinu. Tyrkirnir klikkuðu á tveimur síðustu vítaspyrnum sínum og þremur vítaspyrnum alls. Dusan Tadic, Fred og Mert Hakan Yandas klúðruðu vítaspyrnum fyrir Fenerbahce en Skotarnir nýtti þrjár af fjórum sínum og þurftu ekki að taka loka vítið sitt. Edin Dzeko og Alexander Djiku voru þeir einu í liði Fenerbahce sem skoruðu úr vítspyrnum sínum Ianis Hagi klikkaði á sinni spyrnu hjá Rangers en þeir James Tavernier, Václav Cerny og Tom Lawrence skoruðu allir. Átta liða úrslit Evrópudeildarinnar líta því þannig út: Bodö/Glimt - LazioTottenham Hotspur - Eintracht FrankfurtRangers - Athletic BilbaoLyon - Manchester United
Evrópudeild UEFA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Sjá meira