Hjartnæm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja athygli Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. mars 2025 15:30 Falleg vinátta er milli fyrrverandi hjónanna Bruce Willis og Demi Moore. Leikkonan Demi Moore birti hjartnæma færslu í tilefni 70 ára afmælis fyrrverandi eiginmanns síns, Bruce Willis. Færslan hefur vakið mikla athygli og sýnir náið vinasamband þeirra þrátt fyrir að rúmir tveir áratugir séu liðnir frá því að leiðir þeirra skildu. Moore og Willis voru gift frá árinu 1987 til 2000 og eiga saman þrjár dætur, Scout, Tallulah og Rumer. Í dag er Bruce Willis giftur fyrirsætunni Emmu Heming Willis, og saman eiga þau tvær dætur, Evelyn og Mabel. Elsta dóttir Willis, Rumer, eignaðist sitt fyrsta barn árið 2022, sem gerði Willis og Moore að afa og ömmu. Í færslu sem Moore birti á Instagram-síðu sinni í gær má sjá myndir af Bruce Willis fagna afmælinu sínu í faðmi fjölskyldunnar og er ljóst að mikil vinátta ríkir milli þeirra. „Til hamingju með afmælið, BW! Við elskum þig,“ skrifaði Moore. View this post on Instagram A post shared by Demi Moore (@demimoore) Dætur Willis birtu einnig hjartnæmar færslur á Instagram í tilefni afmælis föður síns, þar sem þær deildu myndum af honum og fjölskyldunni í gegnum árin. „Ég elska þig, pabbi. Til hamingju með 70 ára afmælið,“ skrifaði Rumer við skemmtilegt myndband af foreldrum sínum á góðri stundu." View this post on Instagram A post shared by Rumer Glenn Willis (@rumerwillis) „Á hverjum degi þakka ég Guði fyrir að helmingur erfðamengis míns sé frá honum,“ skrifaði Scout meðal annars í færslu sinni. View this post on Instagram A post shared by ☆ Scout Willis ☆ (@scoutlaruewillis) Tallulah deildi mynd á Instagram af föður sínum úr Die Hard frá 1988 og skrifaði: „Til hamingju með 70 ára afmælið, minn uppáhalds vinur! Þú ert ljósið sem aldrei mun slokkna. Ég elska þig og er svo stolt af því að vera dóttir þín. Með ást, Tallulah Belle Bruce Willis.“ View this post on Instagram A post shared by tallulah willis (@buuski) Árið 2022 var greint frá því að leikaraferill Willis væri á enda þar sem hann hafði greinst með málstol. Í febrúar árið 2023 kom svo tilkynning frá fjölskyldu leikarans um að hann hefði greinst með framheilabilun. Þau sögðu það vera mikinn létti að hann væri loksins kominn með skýra greiningu. Hollywood Tímamót Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Moore og Willis voru gift frá árinu 1987 til 2000 og eiga saman þrjár dætur, Scout, Tallulah og Rumer. Í dag er Bruce Willis giftur fyrirsætunni Emmu Heming Willis, og saman eiga þau tvær dætur, Evelyn og Mabel. Elsta dóttir Willis, Rumer, eignaðist sitt fyrsta barn árið 2022, sem gerði Willis og Moore að afa og ömmu. Í færslu sem Moore birti á Instagram-síðu sinni í gær má sjá myndir af Bruce Willis fagna afmælinu sínu í faðmi fjölskyldunnar og er ljóst að mikil vinátta ríkir milli þeirra. „Til hamingju með afmælið, BW! Við elskum þig,“ skrifaði Moore. View this post on Instagram A post shared by Demi Moore (@demimoore) Dætur Willis birtu einnig hjartnæmar færslur á Instagram í tilefni afmælis föður síns, þar sem þær deildu myndum af honum og fjölskyldunni í gegnum árin. „Ég elska þig, pabbi. Til hamingju með 70 ára afmælið,“ skrifaði Rumer við skemmtilegt myndband af foreldrum sínum á góðri stundu." View this post on Instagram A post shared by Rumer Glenn Willis (@rumerwillis) „Á hverjum degi þakka ég Guði fyrir að helmingur erfðamengis míns sé frá honum,“ skrifaði Scout meðal annars í færslu sinni. View this post on Instagram A post shared by ☆ Scout Willis ☆ (@scoutlaruewillis) Tallulah deildi mynd á Instagram af föður sínum úr Die Hard frá 1988 og skrifaði: „Til hamingju með 70 ára afmælið, minn uppáhalds vinur! Þú ert ljósið sem aldrei mun slokkna. Ég elska þig og er svo stolt af því að vera dóttir þín. Með ást, Tallulah Belle Bruce Willis.“ View this post on Instagram A post shared by tallulah willis (@buuski) Árið 2022 var greint frá því að leikaraferill Willis væri á enda þar sem hann hafði greinst með málstol. Í febrúar árið 2023 kom svo tilkynning frá fjölskyldu leikarans um að hann hefði greinst með framheilabilun. Þau sögðu það vera mikinn létti að hann væri loksins kominn með skýra greiningu.
Hollywood Tímamót Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira