Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. mars 2025 20:04 Brynja Ýr Júlíusdóttir, leikstjóri og formaður Leikfélags Keflavíkur, auk þess að vinna líka í miðasölunni. Hún er mjög ánægð með nýjustu uppfærslu leikfélagsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Glanni glæpur, Stína símalína, Nenni Níski, Siggi sæti, Halla hrekkjusvín, bæjarstjórinn og sjálfur íþróttaálfurinn er nú mætt til Keflavíkur þar sem leikritið um Glanna glæp í Latabæ er sýnt í Frumleikhúsinu við góðar viðtökur. Latibær varð til í Borgarnesi hjá Magnúsi Scheving einum af höfundi verksins en nokkur áhugamannaleikfélög víðs vegar um landið hafa sett verkið upp. Nú er það Leikfélag Keflavíkur en leikstjórinn þar er Brynja Ýr en hún er ekki bara leikstjóri. „Heyrðu, ég er í miðasölunni líka og ég er líka formaður félagsins og þá bara fer maður í öll hlutverk,” segir Brynja. Þetta er ótrúlega vel gert? „Já, þetta er mikill metnaður enda bara já, góð manneskja í öllum störfum hjá okkur, fullkomin manneskja þannig að við erum mjög lánsöm hérna með alla, baksviðs líka,” segir hún enn fremur. Brynja Ýr segist vera með frábæran leikarahóp í verkinu, fólk á öllum aldri og það sé mikill metnaður í sýningunni hvað varðar búninga, tónlist og allt, sem fylgir góðri leiksýningu. Aðsóknin hefur verið glimrandi góð, uppselt á fleiri, fleiri sýningar og allir hæstánægðir með viðtökurnar á Latabæ hjá leikfélaginu. „Og það er mjög skemmtilegt að sjá krakka í búning á sýningum, til dæmis sem Solla stirða og íþróttaálfurinn. Það er virkilega gaman að fylgjast með þessu,” bætir Brynja við. Halla hrekkjusvín og Glanni glæpur, leikararnir í þeirra hlutverkum, sem standa sig mjög vel en það eru þau Margrét Arna Ágústsdóttir og Burkni Birgisson.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Latibær er greinilega að slá í gegn í Keflavík eða hvað? „Já algjörlega, vonandi heldur leikritið áfram að slá í gegn. Við erum mjög ánægð hingað til allavega,” segir Brynja Ýr, formaður Leikfélags Keflavíkur. Uppselt hefur verið á fjölmargar sýningar enda verkið frábært í uppfærslu Leikfélags Keflavíkur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér er hægt að kaupa miða á leikritið hjá Leikfélagi Keflavíkur Reykjanesbær Leikhús Menning Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Latibær varð til í Borgarnesi hjá Magnúsi Scheving einum af höfundi verksins en nokkur áhugamannaleikfélög víðs vegar um landið hafa sett verkið upp. Nú er það Leikfélag Keflavíkur en leikstjórinn þar er Brynja Ýr en hún er ekki bara leikstjóri. „Heyrðu, ég er í miðasölunni líka og ég er líka formaður félagsins og þá bara fer maður í öll hlutverk,” segir Brynja. Þetta er ótrúlega vel gert? „Já, þetta er mikill metnaður enda bara já, góð manneskja í öllum störfum hjá okkur, fullkomin manneskja þannig að við erum mjög lánsöm hérna með alla, baksviðs líka,” segir hún enn fremur. Brynja Ýr segist vera með frábæran leikarahóp í verkinu, fólk á öllum aldri og það sé mikill metnaður í sýningunni hvað varðar búninga, tónlist og allt, sem fylgir góðri leiksýningu. Aðsóknin hefur verið glimrandi góð, uppselt á fleiri, fleiri sýningar og allir hæstánægðir með viðtökurnar á Latabæ hjá leikfélaginu. „Og það er mjög skemmtilegt að sjá krakka í búning á sýningum, til dæmis sem Solla stirða og íþróttaálfurinn. Það er virkilega gaman að fylgjast með þessu,” bætir Brynja við. Halla hrekkjusvín og Glanni glæpur, leikararnir í þeirra hlutverkum, sem standa sig mjög vel en það eru þau Margrét Arna Ágústsdóttir og Burkni Birgisson.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Latibær er greinilega að slá í gegn í Keflavík eða hvað? „Já algjörlega, vonandi heldur leikritið áfram að slá í gegn. Við erum mjög ánægð hingað til allavega,” segir Brynja Ýr, formaður Leikfélags Keflavíkur. Uppselt hefur verið á fjölmargar sýningar enda verkið frábært í uppfærslu Leikfélags Keflavíkur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér er hægt að kaupa miða á leikritið hjá Leikfélagi Keflavíkur
Reykjanesbær Leikhús Menning Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira