„Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. mars 2025 18:03 Justin Kluivert er viss um Dean Huijsen verði ekki liðsfélagi hans hjá Bournemouth á næsta tímabili. Joris Verwijst/BSR Agency/Getty Images Dean Huijsen átti frábæran fyrsta leik í spænsku landsliðstreyjunni gegn Hollandi. Justin Kluivert, andstæðingur hans í gær en liðsfélagi hjá Bournemouth, segist viss um að Huijsen sé á förum frá félaginu í sumar. Huijsen fæddist í Hollandi en flutti til Spánar aðeins fimm ára gamall og kaus að spila fyrir spænska landsliðið. Þrátt fyrir að vera aðeins nítján ára gamall hefur hann spilað stórt hlutverk hjá Bournemouth á tímabilinu og var kallaður í sitt fyrsta landsliðverkefni þegar Inigo Martinez datt út úr hópnum vegna meiðsla. Í fyrri leiknum spilaði hann rúman hálfleik eftir að Pau Cubarsí fór meiddur út af, í gær spilaði hann svo allan framlengdan leikinn. Einvígið endaði 3-3 og Spánn fór áfram með 5-4 sigri í vítaspyrnukeppni. Huijsen átti stoðsendinguna í þriðja marki Spánar þegar hann gaf langan bolta yfir vörnina á Lamine Yamal sem kláraði færið. ☄️ Yamal curler 🪄 Olise free-kick🎯 Samardžić stunner🤸♂️ Lukaku acrobaticsWhich is your favourite goal?#UNLGOTR | @AlipayPlus | #NationsLeague pic.twitter.com/R03SPL4YsJ— UEFA EURO (@UEFAEURO) March 24, 2025 Sjö sinnum hreinsaði hann boltann úr hættulegri og einu sinni kom hann í veg fyrir skot sem stefndi að marki, engum leikmanni Hollands tókst að sóla sig framhjá honum, á 120 mínútum. 😱 Justin Kluivert, compañero de Dean Huijsen en el Bournemouth, con @matoribio85 “Yo sé que el próximo año no está con nosotros”📻https://t.co/NLZYepZL3K pic.twitter.com/UPUaf3cI0J— Radio MARCA (@RadioMARCA) March 24, 2025 „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ sagði liðsfélagi hans hjá Bournemouth, Justin Kluivert, eftir leik. Kluivert og Huijsen eru liðsfélagar hjá Bournemouth. Robin Jones - AFC Bournemouth/AFC Bournemouth via Getty Images „Hann er frábær viðbót fyrir spænskan fótbolta. Hann lítur út fyrir að hafa spilað á hæsta getustigi í mörg ár. Hann passar mjög vel inn í hópinn, bæði sem leikmaður en líka sem manneskja“ sagði spænski landsliðsþjálfarinn Luis de la Fuente, sem hefur þó áður sagt að hann stefni á að halda tryggð við leikmennina sem voru í landsliðshópnum þegar Spánn varð Evrópumeistari síðasta sumar. Fjöldi stórliða eru sögð fylgjast með leikmanninum fyrir félagaskiptagluggann sem opnast í sumar. Liverpool hefur verið nefnt í því samhengi, þar sem Virgil Van Dijk hefur ekki enn skrifað undir samning og gæti verið á förum. Real Madrid er einnig sagt áhugasamt, liðið hefur glímt við mikil meiðsli í varnarlínunni á tímabilinu. Enski boltinn Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Sjá meira
Huijsen fæddist í Hollandi en flutti til Spánar aðeins fimm ára gamall og kaus að spila fyrir spænska landsliðið. Þrátt fyrir að vera aðeins nítján ára gamall hefur hann spilað stórt hlutverk hjá Bournemouth á tímabilinu og var kallaður í sitt fyrsta landsliðverkefni þegar Inigo Martinez datt út úr hópnum vegna meiðsla. Í fyrri leiknum spilaði hann rúman hálfleik eftir að Pau Cubarsí fór meiddur út af, í gær spilaði hann svo allan framlengdan leikinn. Einvígið endaði 3-3 og Spánn fór áfram með 5-4 sigri í vítaspyrnukeppni. Huijsen átti stoðsendinguna í þriðja marki Spánar þegar hann gaf langan bolta yfir vörnina á Lamine Yamal sem kláraði færið. ☄️ Yamal curler 🪄 Olise free-kick🎯 Samardžić stunner🤸♂️ Lukaku acrobaticsWhich is your favourite goal?#UNLGOTR | @AlipayPlus | #NationsLeague pic.twitter.com/R03SPL4YsJ— UEFA EURO (@UEFAEURO) March 24, 2025 Sjö sinnum hreinsaði hann boltann úr hættulegri og einu sinni kom hann í veg fyrir skot sem stefndi að marki, engum leikmanni Hollands tókst að sóla sig framhjá honum, á 120 mínútum. 😱 Justin Kluivert, compañero de Dean Huijsen en el Bournemouth, con @matoribio85 “Yo sé que el próximo año no está con nosotros”📻https://t.co/NLZYepZL3K pic.twitter.com/UPUaf3cI0J— Radio MARCA (@RadioMARCA) March 24, 2025 „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ sagði liðsfélagi hans hjá Bournemouth, Justin Kluivert, eftir leik. Kluivert og Huijsen eru liðsfélagar hjá Bournemouth. Robin Jones - AFC Bournemouth/AFC Bournemouth via Getty Images „Hann er frábær viðbót fyrir spænskan fótbolta. Hann lítur út fyrir að hafa spilað á hæsta getustigi í mörg ár. Hann passar mjög vel inn í hópinn, bæði sem leikmaður en líka sem manneskja“ sagði spænski landsliðsþjálfarinn Luis de la Fuente, sem hefur þó áður sagt að hann stefni á að halda tryggð við leikmennina sem voru í landsliðshópnum þegar Spánn varð Evrópumeistari síðasta sumar. Fjöldi stórliða eru sögð fylgjast með leikmanninum fyrir félagaskiptagluggann sem opnast í sumar. Liverpool hefur verið nefnt í því samhengi, þar sem Virgil Van Dijk hefur ekki enn skrifað undir samning og gæti verið á förum. Real Madrid er einnig sagt áhugasamt, liðið hefur glímt við mikil meiðsli í varnarlínunni á tímabilinu.
Enski boltinn Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Sjá meira