Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. mars 2025 23:16 Mauricio Pochettino tók við bandaríska landsliðinu síðasta haust og er ætlað stóra hluti á HM á næsta ári. Alexis Quiroz/Jam Media/Getty Images Mauricio Pochettino hefur beðið bandarísku þjóðina um að sýna þolinmæði og hafa ekki áhyggjur af slæmum úrslitum núna, liðið verði klárt þegar keppni hefst á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Bandaríkin töpuðu 1-0 í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar gegn Panama síðasta fimmtudag og töpuðu svo 2-1 gegn Kanada í leiknum um þriðja sætið í gær. I’m so sick of hearing how “talented” this group of players is and all the amazing clubs they play for. If you aren’t going to show up and actually give a s!%* about playing for your national team, decline the invite. Talent is great, pride is better.— Landon Donovan (@landondonovan) March 24, 2025 „Ég vil ekki að fólk verði svartsýnt. Við erum öll vonsvikin og aðdáendur mega vel vera það. Ég vil samt ekki að fólk verði svartsýnt því við erum með frábæra leikmenn. Við munum finna leiðir til bæta frammistöðuna og sækja betri úrslit… Mér finnst betra að við séum að gera mistök og sjá slæm úrslit núna en að bíða eftir að það komi í ljós. Við verðum á mun betri stað eftir eitt ár“ sagði Pochettino eftir tapið í gær. Mexíkó á uppleið eftir erfið ár Eftir erfið undanfarin ár virðist horfa til bjartari tíma hjá mexíkóska landsliðinu. Liðið datt út í riðlakeppni HM 2022, eftir að hafa sjö sinnum í röð komist áfram í sextán liða úrslit, og rak allt starfslið landsliðsins í kjölfarið. The 2025 Concacaf Nations League trophy belongs to Mexico 🇲🇽🏆 pic.twitter.com/UD7dfu03fQ— Golazo America (@GolazoAmerica) March 24, 2025 Liðinu hefur að mestu verið skipt út síðan þá og 2-1 sigur í úrslitaleiknum gegn Panama í gærkvöldi gaf ástæðu til að fagna vel og innilega. Bandaríkin, Mexíkó og Kanada halda saman HM 2026. HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Fleiri fréttir Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Sjá meira
Bandaríkin töpuðu 1-0 í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar gegn Panama síðasta fimmtudag og töpuðu svo 2-1 gegn Kanada í leiknum um þriðja sætið í gær. I’m so sick of hearing how “talented” this group of players is and all the amazing clubs they play for. If you aren’t going to show up and actually give a s!%* about playing for your national team, decline the invite. Talent is great, pride is better.— Landon Donovan (@landondonovan) March 24, 2025 „Ég vil ekki að fólk verði svartsýnt. Við erum öll vonsvikin og aðdáendur mega vel vera það. Ég vil samt ekki að fólk verði svartsýnt því við erum með frábæra leikmenn. Við munum finna leiðir til bæta frammistöðuna og sækja betri úrslit… Mér finnst betra að við séum að gera mistök og sjá slæm úrslit núna en að bíða eftir að það komi í ljós. Við verðum á mun betri stað eftir eitt ár“ sagði Pochettino eftir tapið í gær. Mexíkó á uppleið eftir erfið ár Eftir erfið undanfarin ár virðist horfa til bjartari tíma hjá mexíkóska landsliðinu. Liðið datt út í riðlakeppni HM 2022, eftir að hafa sjö sinnum í röð komist áfram í sextán liða úrslit, og rak allt starfslið landsliðsins í kjölfarið. The 2025 Concacaf Nations League trophy belongs to Mexico 🇲🇽🏆 pic.twitter.com/UD7dfu03fQ— Golazo America (@GolazoAmerica) March 24, 2025 Liðinu hefur að mestu verið skipt út síðan þá og 2-1 sigur í úrslitaleiknum gegn Panama í gærkvöldi gaf ástæðu til að fagna vel og innilega. Bandaríkin, Mexíkó og Kanada halda saman HM 2026.
HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Fleiri fréttir Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Sjá meira