Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. mars 2025 09:17 Hagstofa Íslands hefur birt nýjustu þjóðhagsspá sína. Horfur eru á 1,8 prósent hagvexti í ár og að hann verði drifinn áfram af aukinni innlendri eftirspurn, á meðan framlag utanríkisviðskipta verður neikvætt. Þetta kemur fram í nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands fyrir árin 2025 til 2030. „Árið 2026 er talið að verg landsframleiðsla aukist um 2,7%, einkum vegna bata í utanríkisviðskiptum og aukinni einkaneyslu. Árið 2027 er reiknað með 2,8% hagvexti á breiðum grunni,“ segir í samantekt á vef Hagstofunnar. Þar segir að dregið hafi úr verðbólgu síðustu misseri og í febrúar hafi vísitala neysluverðs hækkað um 4,2 prósent frá fyrra ári. Húsnæði hafi verið helsti drifkraftur verðbólgunnar en án húsnæðis hækkaði neysluverðsvísitalan um 2,7 prósent í febrúar. Horfur séu á áframhaldandi hjöðnun verðbólgunnar. „Dregið hefur úr spennu í hagkerfinu, kjarasamningar til lengri tíma hafa skapað fyrirsjáanleika í launaþróun og hægst hefur á húsnæðismarkaði. Í ár er reiknað með að vísitala neysluverðs hækki um 3,5% að meðaltali á milli ára. Árið 2026 er spáð að verðbólga verði 2,7% að meðaltali en nálægt verðbólgumarkmiði eftir það.“ Atvinnuleysi var 3,4 prósent að meðaltali árið 2024 en vísbendingar eru um að það sé að aukast. Spáð er 4 prósent atvinnuleysi í ár og 4,1 prósent á næsta ári. „Kjarasamningar hafa verið undirritaðir til langs tíma á langstærstum hluta vinnumarkaðarins. Í spánni er gert ráð fyrir að launaþróun verði í takt við umsamdar launahækkanir og að launavísitala miðað við fast verðlag hækki um 2,7% í ár og 1,7% árið 2026.“ Þjóðhagsspá Hagstofu Íslands. Efnahagsmál Vinnumarkaður Húsnæðismál Neytendur Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands fyrir árin 2025 til 2030. „Árið 2026 er talið að verg landsframleiðsla aukist um 2,7%, einkum vegna bata í utanríkisviðskiptum og aukinni einkaneyslu. Árið 2027 er reiknað með 2,8% hagvexti á breiðum grunni,“ segir í samantekt á vef Hagstofunnar. Þar segir að dregið hafi úr verðbólgu síðustu misseri og í febrúar hafi vísitala neysluverðs hækkað um 4,2 prósent frá fyrra ári. Húsnæði hafi verið helsti drifkraftur verðbólgunnar en án húsnæðis hækkaði neysluverðsvísitalan um 2,7 prósent í febrúar. Horfur séu á áframhaldandi hjöðnun verðbólgunnar. „Dregið hefur úr spennu í hagkerfinu, kjarasamningar til lengri tíma hafa skapað fyrirsjáanleika í launaþróun og hægst hefur á húsnæðismarkaði. Í ár er reiknað með að vísitala neysluverðs hækki um 3,5% að meðaltali á milli ára. Árið 2026 er spáð að verðbólga verði 2,7% að meðaltali en nálægt verðbólgumarkmiði eftir það.“ Atvinnuleysi var 3,4 prósent að meðaltali árið 2024 en vísbendingar eru um að það sé að aukast. Spáð er 4 prósent atvinnuleysi í ár og 4,1 prósent á næsta ári. „Kjarasamningar hafa verið undirritaðir til langs tíma á langstærstum hluta vinnumarkaðarins. Í spánni er gert ráð fyrir að launaþróun verði í takt við umsamdar launahækkanir og að launavísitala miðað við fast verðlag hækki um 2,7% í ár og 1,7% árið 2026.“ Þjóðhagsspá Hagstofu Íslands.
Efnahagsmál Vinnumarkaður Húsnæðismál Neytendur Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Sjá meira