Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. mars 2025 15:31 Tónlistarkonan Cardi B á rándýrt töskusafn sem dóttir hennar komst í á dögunum. TheStewartofNY/GC Images Stórstjarnan Cardi B hefur rándýran smekk og á gríðarlegt töskusafn sem er jafnvel hundruð milljóna krónu virði. Dóttir hennar Kulture sem er sex ára gömul gerir sér skiljanlega ekki grein fyrir því og hún tók nýverið upp á því að krota smá á tösku Cardi sem er hvað þekktust fyrir það að vera ein dýrasta taska í heimi. Er um að ræða hina svokölluðu Birkin tösku frá franska tískuhúsinu Hermès en töskuhönnunin er skírð í höfuðið á goðsögninni Jane Birkin sem er hvað þekktust fyrir feril sinn í leiklist og tónlist. Cardi á fjöldan allan af Birkin töskum en umrædd taska er dökkgul á lit og kostar um átta miljónir króna. „Sjáiði hvað dóttir mín gerði við töskuna mína! Sjáiði hvað dóttir mín gerði við töskuna mína,“ endurtók Cardi á Instagram síðu sinni þar sem hún sýnir hvernig listrænni dóttur hennar tókst að teikna krúttlegt hjarta beint á rándýrt leðrið. View this post on Instagram A post shared by Cardi B (@iamcardib) Þetta virðist þó ekki hafa farið mikið fyrir brjóstið á tónlistarkonunni og sker taskan sig nú enn meira úr í veglegu safninu. Hollywood Tíska og hönnun Mest lesið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Hefur ofsatrú á að Guðríður og Gyða fái nýtt efni Lífið Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Bíó og sjónvarp Lét papparassa heyra það Lífið Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lífið Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Lífið Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Lífið samstarf Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið Fleiri fréttir Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Er um að ræða hina svokölluðu Birkin tösku frá franska tískuhúsinu Hermès en töskuhönnunin er skírð í höfuðið á goðsögninni Jane Birkin sem er hvað þekktust fyrir feril sinn í leiklist og tónlist. Cardi á fjöldan allan af Birkin töskum en umrædd taska er dökkgul á lit og kostar um átta miljónir króna. „Sjáiði hvað dóttir mín gerði við töskuna mína! Sjáiði hvað dóttir mín gerði við töskuna mína,“ endurtók Cardi á Instagram síðu sinni þar sem hún sýnir hvernig listrænni dóttur hennar tókst að teikna krúttlegt hjarta beint á rándýrt leðrið. View this post on Instagram A post shared by Cardi B (@iamcardib) Þetta virðist þó ekki hafa farið mikið fyrir brjóstið á tónlistarkonunni og sker taskan sig nú enn meira úr í veglegu safninu.
Hollywood Tíska og hönnun Mest lesið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Hefur ofsatrú á að Guðríður og Gyða fái nýtt efni Lífið Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Bíó og sjónvarp Lét papparassa heyra það Lífið Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lífið Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Lífið Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Lífið samstarf Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið Fleiri fréttir Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira