Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. apríl 2025 08:31 Fátt var um fína drætti í Manchester-slagnum. getty/Robbie Jay Barratt Gary Neville, fyrrveranda fyrirliða Manchester United, var býsna heitt í hamsi þegar hann kvartaði yfir því hversu slakur honum fannst Manchester-slagurinn í gær vera. Hann segir að fótboltinn í dag sé of vélrænn. Manchester-liðin, United og City, gerðu markalaust jafntefli í daufum grannaslag á Old Trafford í gær. Neville var ekki hrifinn af því sem hann sá. „Ég held að það hafi ekki verið einn leikmaður sem gekk af velli vonsvikinn með markalaust jafntefli. Ég held að þeir hafi allir labbað af velli hugsandi: Við erum í lagi og gerðum ekki mistök. Þetta voru mikil vonbrigði. Ég biðst afsökunar á lýsingunni minni. Þetta hafði áhrif á mig og ég var líka leiðinlegur,“ sagði Neville. „Ég skil það sem hann [Ruben Amorim, knattspyrnustjóri United] sagði um að United og City séu á erfiðum stað á tímabilinu. En þessi vélmennafótbolti að yfirgefa aldrei stöðurnar okkar, hinum minnstu smáatriðum sé stjórnað, að hafa ekki frelsi til að taka áhættu og vinna leiki er veila í fótboltanum; þetta er sjúkdómur í boltanum.“ Neville kennir Pep Guardiola, stjóra City, að stórum hluta um þessa breytingu á fótboltanum en önnur, og slakari, lið reyni að apa eftir honum og City-liðinu hans. United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins skorað 37 mörk í 31 leik á tímabilinu. City, sem hefur sex sinnum unnið deildina undir stjórn Guardiolas, er í 5. sætinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að stuðningsmenn Manchester United ættu að skammast sín vegna söngva um móður Phils Foden. 7. apríl 2025 07:32 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Manchester-liðin, United og City, gerðu markalaust jafntefli í daufum grannaslag á Old Trafford í gær. Neville var ekki hrifinn af því sem hann sá. „Ég held að það hafi ekki verið einn leikmaður sem gekk af velli vonsvikinn með markalaust jafntefli. Ég held að þeir hafi allir labbað af velli hugsandi: Við erum í lagi og gerðum ekki mistök. Þetta voru mikil vonbrigði. Ég biðst afsökunar á lýsingunni minni. Þetta hafði áhrif á mig og ég var líka leiðinlegur,“ sagði Neville. „Ég skil það sem hann [Ruben Amorim, knattspyrnustjóri United] sagði um að United og City séu á erfiðum stað á tímabilinu. En þessi vélmennafótbolti að yfirgefa aldrei stöðurnar okkar, hinum minnstu smáatriðum sé stjórnað, að hafa ekki frelsi til að taka áhættu og vinna leiki er veila í fótboltanum; þetta er sjúkdómur í boltanum.“ Neville kennir Pep Guardiola, stjóra City, að stórum hluta um þessa breytingu á fótboltanum en önnur, og slakari, lið reyni að apa eftir honum og City-liðinu hans. United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins skorað 37 mörk í 31 leik á tímabilinu. City, sem hefur sex sinnum unnið deildina undir stjórn Guardiolas, er í 5. sætinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að stuðningsmenn Manchester United ættu að skammast sín vegna söngva um móður Phils Foden. 7. apríl 2025 07:32 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að stuðningsmenn Manchester United ættu að skammast sín vegna söngva um móður Phils Foden. 7. apríl 2025 07:32