Ein breyting á byrjunarliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2025 15:53 Alexandra Jóhannsdóttir leikur sinn 52. landsleik í dag. vísir/anton Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir eina breytingu á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Sviss í Þjóðadeildinni í dag. Ísland gerði markalaust jafntefli við Noreg á föstudaginn. Alexandra Jóhannsdóttir tók út leikbann í þeim leik. Alexandra er búin að afplána leikbannið og kemur inn í íslenska byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Sviss. Hildur Antonsdóttir sest á bekkinn í hennar stað. Dagný Brynjarsdóttir, sem tók einnig út leikbann gegn Noregi, er á meðal varamanna í dag. Alexandra spilar á miðju íslenska liðsins ásamt Berglindi Rós Ágústsdóttur og Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Cecilía Rán Rúnarsdóttir er í markinu, Guðný Árnadóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir bakverðir og Guðrún Arnardóttir og fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir standa vaktina í miðri vörninni. Frammi eru svo Hlín Eiríksdóttir, Sveindís Jane Jónsdóttir og Emilía Kiær Ásgeirsdóttir. Ísland er með tvö stig í 3. sæti riðils 2 í Þjóðadeildinni. Sviss er í fjórða og neðsta sæti riðilsins með eitt stig. Fyrri leikur Íslendinga og Svisslendinga endaði með markalausu jafntefli. Leikur Íslands og Sviss hefst klukkan 16:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira
Ísland gerði markalaust jafntefli við Noreg á föstudaginn. Alexandra Jóhannsdóttir tók út leikbann í þeim leik. Alexandra er búin að afplána leikbannið og kemur inn í íslenska byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Sviss. Hildur Antonsdóttir sest á bekkinn í hennar stað. Dagný Brynjarsdóttir, sem tók einnig út leikbann gegn Noregi, er á meðal varamanna í dag. Alexandra spilar á miðju íslenska liðsins ásamt Berglindi Rós Ágústsdóttur og Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Cecilía Rán Rúnarsdóttir er í markinu, Guðný Árnadóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir bakverðir og Guðrún Arnardóttir og fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir standa vaktina í miðri vörninni. Frammi eru svo Hlín Eiríksdóttir, Sveindís Jane Jónsdóttir og Emilía Kiær Ásgeirsdóttir. Ísland er með tvö stig í 3. sæti riðils 2 í Þjóðadeildinni. Sviss er í fjórða og neðsta sæti riðilsins með eitt stig. Fyrri leikur Íslendinga og Svisslendinga endaði með markalausu jafntefli. Leikur Íslands og Sviss hefst klukkan 16:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira