Íslenski boltinn

„Þið eruð ekki nógu dug­legar að tuða í dómurunum“

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Leikmenn Þróttar æfa hér dómaratuð.
Leikmenn Þróttar æfa hér dómaratuð.

Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deild kvenna heldur Anna Svava Knútsdóttir áfram að gefa leikmönnum deildarinar „góð“ ráð.

Fókusinn að þessu sinni er á dómaratuðinu þar sem Anna Svava segir að stelpurnar eigi mikið inni.

Klippa: Anna Svava vill sjá meira og betra dómaratuð

Það eru leikmenn Þróttar sem fóru á séræfingu hjá Önnu en Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Þróttar, virðist hafa sínar efasemdir um ráðleggingar hennar.

Besta deild kvenna hefst 15. apríl og verður í beinni á Stöð 2 Sport.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×