Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2025 06:30 David Beckham var flottur á hliðarlínunni hjá Inter Miami. Getty/Megan Briggs David Beckham, tekur sjálfan sig og eiginkonuna ekki allt of alvarlega og enska goðsögnin hafði gaman af skemmtilegri mynd sem birtist af þeim saman á fótboltaleik í vikunni. Beckham er einn af eigendum bandaríska fótboltaliðsins Inter Miami og liðið var að spila mikilvægan leik við Los Angeles FC í Meistaradeild Concacaf. Los Angeles FC vann fyrri leikinn 1-0 og komst síðan yfir í seinni leiknum, Lionel Messi kom til bjargar og skoraði tvívegis og Inter vann á endanum 3-1. Sigurinn skilar Inter Miami í undanúrslit Meistaradeildar Norður- og Mið-Ameríku. Beckham var mjög kátur á hliðarlínunni og það náðist af honum skemmtileg mynd þegar Messi innsiglaði sigurinn með þriðja markinu. Það sem gerir myndina enn skemmtilegri er að Victoria Beckham, eiginkonan hans, sýnir engin viðbrögð við hlið hans. Það gerir hún á meðan David er að missa sig af gleði. Beckam hafði húmor fyrir öllu saman og birti myndina á samfélagsmiðlum sínum. „Þeir segja að eiginkona mín hafi ekki áhuga á fótbolta. Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína? Tilfinningarnar voru á flugi í leiknum í gær, svona hjá okkur flestum. Ég elska þig Victoria Beckham og ég veit að þú hefur gaman af þessu líka. Alltaf mér við lið,“ skrifaði David Beckham eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Beckham er einn af eigendum bandaríska fótboltaliðsins Inter Miami og liðið var að spila mikilvægan leik við Los Angeles FC í Meistaradeild Concacaf. Los Angeles FC vann fyrri leikinn 1-0 og komst síðan yfir í seinni leiknum, Lionel Messi kom til bjargar og skoraði tvívegis og Inter vann á endanum 3-1. Sigurinn skilar Inter Miami í undanúrslit Meistaradeildar Norður- og Mið-Ameríku. Beckham var mjög kátur á hliðarlínunni og það náðist af honum skemmtileg mynd þegar Messi innsiglaði sigurinn með þriðja markinu. Það sem gerir myndina enn skemmtilegri er að Victoria Beckham, eiginkonan hans, sýnir engin viðbrögð við hlið hans. Það gerir hún á meðan David er að missa sig af gleði. Beckam hafði húmor fyrir öllu saman og birti myndina á samfélagsmiðlum sínum. „Þeir segja að eiginkona mín hafi ekki áhuga á fótbolta. Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína? Tilfinningarnar voru á flugi í leiknum í gær, svona hjá okkur flestum. Ég elska þig Victoria Beckham og ég veit að þú hefur gaman af þessu líka. Alltaf mér við lið,“ skrifaði David Beckham eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira