Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2025 06:30 David Beckham var flottur á hliðarlínunni hjá Inter Miami. Getty/Megan Briggs David Beckham, tekur sjálfan sig og eiginkonuna ekki allt of alvarlega og enska goðsögnin hafði gaman af skemmtilegri mynd sem birtist af þeim saman á fótboltaleik í vikunni. Beckham er einn af eigendum bandaríska fótboltaliðsins Inter Miami og liðið var að spila mikilvægan leik við Los Angeles FC í Meistaradeild Concacaf. Los Angeles FC vann fyrri leikinn 1-0 og komst síðan yfir í seinni leiknum, Lionel Messi kom til bjargar og skoraði tvívegis og Inter vann á endanum 3-1. Sigurinn skilar Inter Miami í undanúrslit Meistaradeildar Norður- og Mið-Ameríku. Beckham var mjög kátur á hliðarlínunni og það náðist af honum skemmtileg mynd þegar Messi innsiglaði sigurinn með þriðja markinu. Það sem gerir myndina enn skemmtilegri er að Victoria Beckham, eiginkonan hans, sýnir engin viðbrögð við hlið hans. Það gerir hún á meðan David er að missa sig af gleði. Beckam hafði húmor fyrir öllu saman og birti myndina á samfélagsmiðlum sínum. „Þeir segja að eiginkona mín hafi ekki áhuga á fótbolta. Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína? Tilfinningarnar voru á flugi í leiknum í gær, svona hjá okkur flestum. Ég elska þig Victoria Beckham og ég veit að þú hefur gaman af þessu líka. Alltaf mér við lið,“ skrifaði David Beckham eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Beckham er einn af eigendum bandaríska fótboltaliðsins Inter Miami og liðið var að spila mikilvægan leik við Los Angeles FC í Meistaradeild Concacaf. Los Angeles FC vann fyrri leikinn 1-0 og komst síðan yfir í seinni leiknum, Lionel Messi kom til bjargar og skoraði tvívegis og Inter vann á endanum 3-1. Sigurinn skilar Inter Miami í undanúrslit Meistaradeildar Norður- og Mið-Ameríku. Beckham var mjög kátur á hliðarlínunni og það náðist af honum skemmtileg mynd þegar Messi innsiglaði sigurinn með þriðja markinu. Það sem gerir myndina enn skemmtilegri er að Victoria Beckham, eiginkonan hans, sýnir engin viðbrögð við hlið hans. Það gerir hún á meðan David er að missa sig af gleði. Beckam hafði húmor fyrir öllu saman og birti myndina á samfélagsmiðlum sínum. „Þeir segja að eiginkona mín hafi ekki áhuga á fótbolta. Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína? Tilfinningarnar voru á flugi í leiknum í gær, svona hjá okkur flestum. Ég elska þig Victoria Beckham og ég veit að þú hefur gaman af þessu líka. Alltaf mér við lið,“ skrifaði David Beckham eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira