Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2025 10:05 Virgil van Dijk verður áfram hjá Liverpool. EPA-EFE/PETER POWEL Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, verður áfram hjá félaginu því í dag var tilkynnt að hollenski miðvörðurinn hafi skrifað undir nýjan samning við topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fóbolta. Liverpool tilkynnti um samninginn á miðlum sínum í morgun en gamli samningur Hollendingsins mikilvæga rennur út í sumar. Þetta er sannkölluð páskagjöf til stuðningsmanna félagsins en Van Dijk mikill leiðtogi og gríðarlega mikilvægur leikmaður í vörn liðsins. Mohamed Salah skrifaði undir nýjan samning á dögunum en hann var í sömu stöðu og Van Dijk. Þeir halda tryggð við Liverpool en Tren Alexander Arnold er líklegast á förum til Real Madrid. Liverpool liðinu vantar síðan bara sex stig í viðbót til að tryggja sér enska meistaratitilinn sem yrði tuttugast Englandsmeistaratitill félagsins sem er metjöfnun. „Ég er mjög ánægður og mjög stoltur,“ sagði Van Dijk í yfirlýsingu. „Það eru svo margar tilfinningar í gangi í hausnum á mér núna. Þetta er mjög ánægjuleg stund fyrir mig og í raun bara ótrúlegt. Vegferðin sem ég hef verið í á ferlinum og bæta nú tveimur árum við hjá þessu félagi er stórkostlegt,“ sagði Van Dijk. Van Dijk kom til Liverpool frá Southampton í janúar 2018 og hefur spilað yfir þrjú hundruð leiki með liðinu. Á þeim tíma hefur hann komist í hóp bestu miðvarða heims. Van Dijk hefur unnið sjö stóra titla með Liverpool þar á meðal enska meistaratitilinn og Meistaradeildina. Virgil van Dijk has today signed a new contract with the Reds to extend his time with the club beyond the 2024-25 season 🙌😀— Liverpool FC (@LFC) April 17, 2025 Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Liverpool tilkynnti um samninginn á miðlum sínum í morgun en gamli samningur Hollendingsins mikilvæga rennur út í sumar. Þetta er sannkölluð páskagjöf til stuðningsmanna félagsins en Van Dijk mikill leiðtogi og gríðarlega mikilvægur leikmaður í vörn liðsins. Mohamed Salah skrifaði undir nýjan samning á dögunum en hann var í sömu stöðu og Van Dijk. Þeir halda tryggð við Liverpool en Tren Alexander Arnold er líklegast á förum til Real Madrid. Liverpool liðinu vantar síðan bara sex stig í viðbót til að tryggja sér enska meistaratitilinn sem yrði tuttugast Englandsmeistaratitill félagsins sem er metjöfnun. „Ég er mjög ánægður og mjög stoltur,“ sagði Van Dijk í yfirlýsingu. „Það eru svo margar tilfinningar í gangi í hausnum á mér núna. Þetta er mjög ánægjuleg stund fyrir mig og í raun bara ótrúlegt. Vegferðin sem ég hef verið í á ferlinum og bæta nú tveimur árum við hjá þessu félagi er stórkostlegt,“ sagði Van Dijk. Van Dijk kom til Liverpool frá Southampton í janúar 2018 og hefur spilað yfir þrjú hundruð leiki með liðinu. Á þeim tíma hefur hann komist í hóp bestu miðvarða heims. Van Dijk hefur unnið sjö stóra titla með Liverpool þar á meðal enska meistaratitilinn og Meistaradeildina. Virgil van Dijk has today signed a new contract with the Reds to extend his time with the club beyond the 2024-25 season 🙌😀— Liverpool FC (@LFC) April 17, 2025
Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira