Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2025 08:02 Eni Aluko er reglulega spotspónn Joeys Barton á X. getty/Mike Egerton Eni Aluko, fyrrverandi framherji enska fótboltalandsliðsins, segist hafa fengið færri tækifæri í sjónvarpi eftir að hún kærði Joey Barton fyrir meiðyrði. Barton er í nöp við Aluko og aðrar konur sem hafa fjallað um karlafótbolta í fjölmiðlum og hefur skotið fast á þær á samfélagsmiðlum. Aluko fékk á endanum nóg og kærði Barton. Hún segir að það hafi kostað sitt. „Þetta gerist á mörgum vígstöðvum. Þegar konur standa upp fyrir sjálfum sér geldur ferilinn fyrir það. Ég hef verið í sjónvarpi í ellefu ár. Ég er ekki nýliði. Og síðustu átján mánuði hef ég aldrei fengið minna að gera,“ sagði Aluko við í viðtali við BBC. „Það er staðreynd. Það er ekki tilfinning, það er skoðun. Það er staðreynd. Svo ég held að fólk geti dregið sínar eigin ályktanir af því. Það sem Joey Bartonar og sumir karlkyns fótboltaaðdáendur vilja er að losna við konur úr sjónvarpi.“ Aluko segist hafa fengið hótanir og orðið fyrir netníði eftir að Barton byrjaði að tjá sig um hana á X og hún hafi fyrst um sinn ekki þorað að fara út úr húsi án þess að dulbúa sig. „Joey Barton hefur skrifað 45 færslur um mig. Það hefur áhrif á þig í daglega lífinu. Þetta er eins og alda af níði og þér líður eins og þú sért í fiskabúri. Ég er meira var um mig en áður,“ sagði Aluko. „Mér finnst ég ekki geta farið út og gert það sem ég vil. Fyrstu vikuna fór ég út í dulargervi. Sumum finnst það of langt gengið en þetta hafði raunverulega þessi áhrif á mig.“ Aluko lék 105 leiki fyrir enska landsliðið á árunum 2004-16 og skoraði 33 mörk. Hún lagði skóna á hilluna 2019. Enski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
Barton er í nöp við Aluko og aðrar konur sem hafa fjallað um karlafótbolta í fjölmiðlum og hefur skotið fast á þær á samfélagsmiðlum. Aluko fékk á endanum nóg og kærði Barton. Hún segir að það hafi kostað sitt. „Þetta gerist á mörgum vígstöðvum. Þegar konur standa upp fyrir sjálfum sér geldur ferilinn fyrir það. Ég hef verið í sjónvarpi í ellefu ár. Ég er ekki nýliði. Og síðustu átján mánuði hef ég aldrei fengið minna að gera,“ sagði Aluko við í viðtali við BBC. „Það er staðreynd. Það er ekki tilfinning, það er skoðun. Það er staðreynd. Svo ég held að fólk geti dregið sínar eigin ályktanir af því. Það sem Joey Bartonar og sumir karlkyns fótboltaaðdáendur vilja er að losna við konur úr sjónvarpi.“ Aluko segist hafa fengið hótanir og orðið fyrir netníði eftir að Barton byrjaði að tjá sig um hana á X og hún hafi fyrst um sinn ekki þorað að fara út úr húsi án þess að dulbúa sig. „Joey Barton hefur skrifað 45 færslur um mig. Það hefur áhrif á þig í daglega lífinu. Þetta er eins og alda af níði og þér líður eins og þú sért í fiskabúri. Ég er meira var um mig en áður,“ sagði Aluko. „Mér finnst ég ekki geta farið út og gert það sem ég vil. Fyrstu vikuna fór ég út í dulargervi. Sumum finnst það of langt gengið en þetta hafði raunverulega þessi áhrif á mig.“ Aluko lék 105 leiki fyrir enska landsliðið á árunum 2004-16 og skoraði 33 mörk. Hún lagði skóna á hilluna 2019.
Enski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira