Spila allar í takkaskóm fyrir konur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2025 10:02 Julia Grosso spilar með liði Fort Lauderdale United í USL Super League deildinni. Getty/Chris Arjoon Nýstofnuð atvinnumannadeild í bandaríska kvennafótboltanum ætlar að láta verkin tala í baráttunni fyrir því að fækka krossbandsslitum í leikjum deildarinnar. Þessi nýja deild mun bera nafnið USL Super League og er átta liða deild. Forráðamenn deildarinnar hafa gefið það út að allir leikmenn deildarinnar munu spila í sérstökum takkaskóm. Þetta eru takkaskór sem verða hannaðir fyrir konur en ekki fyrir karla. Nær allir takkaskór hafa hingað til verið hannaðir fyrir karlmenn en rannsóknir sýna að það gæti verið hluti skýringarinnar á því af hverju fleiri knattspyrnukonur en karlar slíta krossband. Líkamsbygging kvenna er auðvitað allt öðruvísi og álagið á hnén því mjög frábrugðið því sem er hjá körlunum. Deildin er í samstarfi með IDA Sports íþróttavöruframleiðanda frá Texas fylki. Fyrirtækið segist hanna takkaskóna sérstaklega fyrir konur og hönnunin miðist við það að fækka markvisst meiðslum hjá þeim. Það er tekið mið af þeirra þörfum og hvernig álagið er öðruvísi á fæturnar en hjá strákunum. We are thrilled to announce our new partnership with IDA Sports to bring our Super League members exclusive access to IDA footwear!This marks the USLPA’s first-ever footwear partnership and will provide all members who are interested with IDA Rise Elite cleats. pic.twitter.com/MqFIasnrBm— USLPA (@USLPlayers) April 24, 2025 Rannsóknir sýna að konur eru átta sinnum líklegri til að slíta krossband en karlar. Samvinnuverkefnið var tilkynnt í vikunni. Í því felst að leikmenn munu síðan gefa sitt álit á skónum sem muni síðan hjálpa fyrirtækinu við hönnum á takkaskó sínum í framtíðinni. Leikmennirnir munu að launum fá alla skóna sína frítt. USL er á sínu fyrsta tímabili en hún er stofnuð til höfuðs NWSL deildinni, National Women's Soccer League, sem hefur verið aðalatvinnumannadeild kvennafótboltans í Bandaríkjunum í mörg ár. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Sjá meira
Þessi nýja deild mun bera nafnið USL Super League og er átta liða deild. Forráðamenn deildarinnar hafa gefið það út að allir leikmenn deildarinnar munu spila í sérstökum takkaskóm. Þetta eru takkaskór sem verða hannaðir fyrir konur en ekki fyrir karla. Nær allir takkaskór hafa hingað til verið hannaðir fyrir karlmenn en rannsóknir sýna að það gæti verið hluti skýringarinnar á því af hverju fleiri knattspyrnukonur en karlar slíta krossband. Líkamsbygging kvenna er auðvitað allt öðruvísi og álagið á hnén því mjög frábrugðið því sem er hjá körlunum. Deildin er í samstarfi með IDA Sports íþróttavöruframleiðanda frá Texas fylki. Fyrirtækið segist hanna takkaskóna sérstaklega fyrir konur og hönnunin miðist við það að fækka markvisst meiðslum hjá þeim. Það er tekið mið af þeirra þörfum og hvernig álagið er öðruvísi á fæturnar en hjá strákunum. We are thrilled to announce our new partnership with IDA Sports to bring our Super League members exclusive access to IDA footwear!This marks the USLPA’s first-ever footwear partnership and will provide all members who are interested with IDA Rise Elite cleats. pic.twitter.com/MqFIasnrBm— USLPA (@USLPlayers) April 24, 2025 Rannsóknir sýna að konur eru átta sinnum líklegri til að slíta krossband en karlar. Samvinnuverkefnið var tilkynnt í vikunni. Í því felst að leikmenn munu síðan gefa sitt álit á skónum sem muni síðan hjálpa fyrirtækinu við hönnum á takkaskó sínum í framtíðinni. Leikmennirnir munu að launum fá alla skóna sína frítt. USL er á sínu fyrsta tímabili en hún er stofnuð til höfuðs NWSL deildinni, National Women's Soccer League, sem hefur verið aðalatvinnumannadeild kvennafótboltans í Bandaríkjunum í mörg ár.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Sjá meira