Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Lovísa Arnardóttir skrifar 29. apríl 2025 10:15 Benedikt forstjóri Lauf cycles. Aðsend Hjólaframleiðandinn Lauf Cycles hefur lokið tæplega 500 milljón króna fjármögnunarlotu. Í tilkynningu segir að um sé að ræða mikilvægt skref fyrirtækisins. Þar kemur einnig fram að nýta eigi fjármagnið til að efla frekari vöruþróun, styðja við sókn á alþjóðamarkaði og auka framleiðslugetu. „Við erum mjög ánægð með að hafa náð þessum áfanga og þakklát fyrir traust fjárfesta okkar,” segir Benedikt Skúlason, framkvæmdastjóri Lauf Cycles. „Fjármögnunin gerir okkur kleift að hraða þróun nýrra vara, auka framleiðslugetu og sækja af enn meiri krafti inn á erlenda markaði. Þetta eru spennandi tímar.“ Kvika fjárfestingarbanki veitti samkvæmt tilkynningu ráðgjöf við hlutafjáraukninguna, sem var leidd af hluthöfum félagsins, ásamt aðkomu nýrra aðila. Hjólið Seigla sem er framleitt af Lauf. Lauf Lauf kynnti félagið sitt fyrsta fjallahjól en hefur þegar skapað sér sess á alþjóðlegum markaði í hjólahönnun, sérstaklega á sviði malar- og götuhjóla en nýverið. Undanfarin þrjú ár hefur Lauf Cycles unnið að uppsetningu á öflugri samsetningarverksmiðju í Virginíu-fylki í Bandaríkjunum. Í tilkynningu segir að verksmiðjan færi félaginu aukið rekstrarhagræði og öryggi, sérstaklega á þeim umbrotstímum sem nú ríkja.Lauf Forks var stofnað árið 2011 og hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir framsæknar nýjungar í hjólageiranum. Í upphafi var Lauf stofnað utan um uppfinningu á demparagaffli fyrir reiðhjól sem fyrirtækið er með einkaleyfi á. Í dag er fyrirtækið einnig með alþjóðlegt einkaleyfi á stýri fyrir reiðhjól sem einnig er uppfinning félagsins. Fyrirtækið selur þrjár tegundir hjóla, Seiglu, malarhjól, Úthald, götuhjól, og Elju, fjallahjól. Nýsköpun Hjólreiðar Bandaríkin Tengdar fréttir Lauf Forks og Sidekick Health hlutu Nýsköpunarverðlaunin Nýsköpunarverðlaunin vegna ársins 2021 og 2022 voru afhent á Nýsköpunarþingi í Grósku í dag. Fyrirtækin Lauf Forks og Sidekick Health hlutu verðlaunin en það var Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sem afhenti þau. 21. september 2022 00:08 Lauf metið á þrjá milljarða eftir hlutafjáraukningu Íslenska hjólafyrirtækið Lauf Forks hf. hefur lokið 270 milljón króna hlutafjáraukningu en uppistaða aukningarinnar kemur frá nýjum hluthöfum. Heildarvirði Lauf er metið á um þrjá milljarða króna eftir viðskiptin. 28. desember 2021 14:21 Íslenskir reiðhjólagafflar seldir í yfir 30 löndum Íslenskir reiðhjólagafflar, sem komu á markað árið 2013, eru nú til sölu í yfir þrjátíu löndum. Hópur erlendra hjólablaðamanna var hér á landi um helgina í þeim tilgangi að prófa gafflana, sem eru þeir léttustu í heiminum. 28. júní 2015 20:57 Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Neytendur eigi meira inni Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
„Við erum mjög ánægð með að hafa náð þessum áfanga og þakklát fyrir traust fjárfesta okkar,” segir Benedikt Skúlason, framkvæmdastjóri Lauf Cycles. „Fjármögnunin gerir okkur kleift að hraða þróun nýrra vara, auka framleiðslugetu og sækja af enn meiri krafti inn á erlenda markaði. Þetta eru spennandi tímar.“ Kvika fjárfestingarbanki veitti samkvæmt tilkynningu ráðgjöf við hlutafjáraukninguna, sem var leidd af hluthöfum félagsins, ásamt aðkomu nýrra aðila. Hjólið Seigla sem er framleitt af Lauf. Lauf Lauf kynnti félagið sitt fyrsta fjallahjól en hefur þegar skapað sér sess á alþjóðlegum markaði í hjólahönnun, sérstaklega á sviði malar- og götuhjóla en nýverið. Undanfarin þrjú ár hefur Lauf Cycles unnið að uppsetningu á öflugri samsetningarverksmiðju í Virginíu-fylki í Bandaríkjunum. Í tilkynningu segir að verksmiðjan færi félaginu aukið rekstrarhagræði og öryggi, sérstaklega á þeim umbrotstímum sem nú ríkja.Lauf Forks var stofnað árið 2011 og hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir framsæknar nýjungar í hjólageiranum. Í upphafi var Lauf stofnað utan um uppfinningu á demparagaffli fyrir reiðhjól sem fyrirtækið er með einkaleyfi á. Í dag er fyrirtækið einnig með alþjóðlegt einkaleyfi á stýri fyrir reiðhjól sem einnig er uppfinning félagsins. Fyrirtækið selur þrjár tegundir hjóla, Seiglu, malarhjól, Úthald, götuhjól, og Elju, fjallahjól.
Nýsköpun Hjólreiðar Bandaríkin Tengdar fréttir Lauf Forks og Sidekick Health hlutu Nýsköpunarverðlaunin Nýsköpunarverðlaunin vegna ársins 2021 og 2022 voru afhent á Nýsköpunarþingi í Grósku í dag. Fyrirtækin Lauf Forks og Sidekick Health hlutu verðlaunin en það var Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sem afhenti þau. 21. september 2022 00:08 Lauf metið á þrjá milljarða eftir hlutafjáraukningu Íslenska hjólafyrirtækið Lauf Forks hf. hefur lokið 270 milljón króna hlutafjáraukningu en uppistaða aukningarinnar kemur frá nýjum hluthöfum. Heildarvirði Lauf er metið á um þrjá milljarða króna eftir viðskiptin. 28. desember 2021 14:21 Íslenskir reiðhjólagafflar seldir í yfir 30 löndum Íslenskir reiðhjólagafflar, sem komu á markað árið 2013, eru nú til sölu í yfir þrjátíu löndum. Hópur erlendra hjólablaðamanna var hér á landi um helgina í þeim tilgangi að prófa gafflana, sem eru þeir léttustu í heiminum. 28. júní 2015 20:57 Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Neytendur eigi meira inni Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Lauf Forks og Sidekick Health hlutu Nýsköpunarverðlaunin Nýsköpunarverðlaunin vegna ársins 2021 og 2022 voru afhent á Nýsköpunarþingi í Grósku í dag. Fyrirtækin Lauf Forks og Sidekick Health hlutu verðlaunin en það var Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sem afhenti þau. 21. september 2022 00:08
Lauf metið á þrjá milljarða eftir hlutafjáraukningu Íslenska hjólafyrirtækið Lauf Forks hf. hefur lokið 270 milljón króna hlutafjáraukningu en uppistaða aukningarinnar kemur frá nýjum hluthöfum. Heildarvirði Lauf er metið á um þrjá milljarða króna eftir viðskiptin. 28. desember 2021 14:21
Íslenskir reiðhjólagafflar seldir í yfir 30 löndum Íslenskir reiðhjólagafflar, sem komu á markað árið 2013, eru nú til sölu í yfir þrjátíu löndum. Hópur erlendra hjólablaðamanna var hér á landi um helgina í þeim tilgangi að prófa gafflana, sem eru þeir léttustu í heiminum. 28. júní 2015 20:57