Verðmiðinn hækkar á höll Antons Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. maí 2025 14:46 Hús Antons á Arnarnesinu er óklárað. Remax/Vísir/Vilhelm Verðmiðinn á einbýlishúsi við Haukanes 24 í Garðabæ heldur áfram að hækka. Um er að ræða glæsilegt hús sem enn er í byggingu og í eigu Antons Kristins Þórarinssonar. Ásett verð eignarinnar er 625 milljónir króna, en fasteignamat hennar er 407,4 milljónir. Þegar eignin var fyrst auglýst til sölu í janúar í fyrra var ásett verð 590 milljónir. Anton Kristinn keypti hús á lóðinni við Haukanes árið 2020 fyrir 120 milljónir króna og lét rífa það til að byggja nýtt. Bygging á nýja húsinu hefur staðið yfir síðastliðin ár. Húsið er hannað af arkitektinum Kristni Ragnarssyni hjá KRark og verður afhent í núverandi byggingarstigi, en samkvæmt lýsingu á fasteignavef Vísis er möguleiki á að láta klára það frekar að ósk kaupenda. Anton Kristinn var á sínum tíma á meðal sakborninga í svokölluðu Rauðagerðismáli, en var ekki meðal þeirra sem ákærðir voru. Hann hlaut hins vegar dóm árið 2021 fyrir vopna- og fíkniefnalagabrot. Eignin er alls 621 fermetri á tveimur hæðum og stendur á 1.467 fermetra eignarlóð við sjóinn. Á efri hæð hússins er m.a. að finna bílskúr, fataherbergi, hjónasvítu, sjónvarpshol og stóra skrifstofu. Á neðri hæð eru tvö svefnherbergi, stór geymsla, rúmgott afþreyingarrými, tæknirými og rými sem eru hugsuð sem kvikmynda- og leikherbergi. Útgengt er frá neðri hæð út á lóðina og niður í fjöru, þar sem samkvæmt seljanda er heimilt að setja bátaskýli. Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Anton Kristinn keypti hús á lóðinni við Haukanes árið 2020 fyrir 120 milljónir króna og lét rífa það til að byggja nýtt. Bygging á nýja húsinu hefur staðið yfir síðastliðin ár. Húsið er hannað af arkitektinum Kristni Ragnarssyni hjá KRark og verður afhent í núverandi byggingarstigi, en samkvæmt lýsingu á fasteignavef Vísis er möguleiki á að láta klára það frekar að ósk kaupenda. Anton Kristinn var á sínum tíma á meðal sakborninga í svokölluðu Rauðagerðismáli, en var ekki meðal þeirra sem ákærðir voru. Hann hlaut hins vegar dóm árið 2021 fyrir vopna- og fíkniefnalagabrot. Eignin er alls 621 fermetri á tveimur hæðum og stendur á 1.467 fermetra eignarlóð við sjóinn. Á efri hæð hússins er m.a. að finna bílskúr, fataherbergi, hjónasvítu, sjónvarpshol og stóra skrifstofu. Á neðri hæð eru tvö svefnherbergi, stór geymsla, rúmgott afþreyingarrými, tæknirými og rými sem eru hugsuð sem kvikmynda- og leikherbergi. Útgengt er frá neðri hæð út á lóðina og niður í fjöru, þar sem samkvæmt seljanda er heimilt að setja bátaskýli.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira