„Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Hjörvar Ólafsson skrifar 4. maí 2025 20:56 Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA Vísir /Jón Gautur Jón Þór Hauksson, þjálfari Skagamanna, var sáttur við spilamennsku sinna manna þegar liðið vann góðan 3-0 sigur á móti KA í fimmtu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Elkem-vellinum uppi á Skipaskaga í kvöld. „Við notuðum æfingavikuna frá tapinu gegn KR í það að rifja það upp hverjir væru styrkleikar liðsins og þéttum raðirnar. Við höfum byrjað alla leikina í sumar af krafti án þess að ná að nýta okkur það með því að skora. Við breyttum því í dag og vorum öflugir frá fyrstu mínútu og komumst fljótlega yfir,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA. „Við spiluðum svo bara vel heilt yfir í leiknum og skoruðum þrjú góð mörk eftir flottar sóknir. Við gáfum fá færi á okkur og það var mikill dugnaður í varnarleik liðsins allt frá fremsta manni til þess aftasta. Þannig viljum við hafa það og ég er mjög sáttur við vinnuframlagið,“ sagði Jón Þór enn fremur. Athygli vakti að Jóhannes Björn Vall hóf leikinn á varamannabekknum og Gísli Laxdal lék í vinstri vængbakverðinum í hans stað. „Jóhannes var að glíma við meiðsli og Gísli Laxdal leysti hann bara einstaklega vel af hólmi. Spilaði vel í varnarleiknum og var ógnandi í sóknarleiknum. Við vitum vel að Gísli Laxdal getur spilað þessa stöðu með glæsibrag og hann sýndi það í kvöld,“ sagði hann um leikmann sinn. „Það er gott fyrir okkur að Viktor sé kominn á blað. Öll tölfræði var fín hjá Viktori í fyrstu fjórum leikjunum og hann var að koma sér í góðar stöður og færi. Það vantaði bara að reka smiðshöggið og það kom í kvöld sem er bara frábært. Sömueleiðis er gott að halda hreinu og uppskera eins og maður sáir fyrir vinnu sína í varnarleiknum,“ sagði Jón Þór. Besta deild karla ÍA Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Sjá meira
„Við notuðum æfingavikuna frá tapinu gegn KR í það að rifja það upp hverjir væru styrkleikar liðsins og þéttum raðirnar. Við höfum byrjað alla leikina í sumar af krafti án þess að ná að nýta okkur það með því að skora. Við breyttum því í dag og vorum öflugir frá fyrstu mínútu og komumst fljótlega yfir,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA. „Við spiluðum svo bara vel heilt yfir í leiknum og skoruðum þrjú góð mörk eftir flottar sóknir. Við gáfum fá færi á okkur og það var mikill dugnaður í varnarleik liðsins allt frá fremsta manni til þess aftasta. Þannig viljum við hafa það og ég er mjög sáttur við vinnuframlagið,“ sagði Jón Þór enn fremur. Athygli vakti að Jóhannes Björn Vall hóf leikinn á varamannabekknum og Gísli Laxdal lék í vinstri vængbakverðinum í hans stað. „Jóhannes var að glíma við meiðsli og Gísli Laxdal leysti hann bara einstaklega vel af hólmi. Spilaði vel í varnarleiknum og var ógnandi í sóknarleiknum. Við vitum vel að Gísli Laxdal getur spilað þessa stöðu með glæsibrag og hann sýndi það í kvöld,“ sagði hann um leikmann sinn. „Það er gott fyrir okkur að Viktor sé kominn á blað. Öll tölfræði var fín hjá Viktori í fyrstu fjórum leikjunum og hann var að koma sér í góðar stöður og færi. Það vantaði bara að reka smiðshöggið og það kom í kvöld sem er bara frábært. Sömueleiðis er gott að halda hreinu og uppskera eins og maður sáir fyrir vinnu sína í varnarleiknum,“ sagði Jón Þór.
Besta deild karla ÍA Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Sjá meira