„Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það í Madríd“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2025 17:30 Trent Alexander-Arnold fagnar hér Englandsmeistaratitli Liverpool ásamt hörðustu stuðningsmönnunum í Kop stúkunni. Getty/Carl Recine Trent Alexander-Arnold gaf það út formlega út í dag að hann er á förum frá Liverpool. Það er ljóst að þetta eru sárar og súrar fréttir fyrir mjög marga stuðningsmenn Liverpool. Alexander-Arnold hefur verið hjá Liverpool frá því að hann var smástrákur og hefur unnið sig upp hjá félaginu. Nú er félagið ekki nógu gott fyrir hann lengur því enski landsliðsbakvörðurinn vill komast til Real Madrid á Spáni. Það er ekki bara það að Liverpool sé að missa Trent fyrir hans bestu ár sem knattspyrnumanns þá er hann einnig að fara frítt. Leikmaður sem Liverpool hefur alið upp og hlúð að en fær nú ekki krónu fyrir. Leiður stuðningsmaður Liverpool, eins og hann kallar sig, tók saman tilfinningar sínar með stuttum skilaboðum til Trents sem breska ríkisútvarpið birti á miðlum sínum. „Kæri Trent. Þú hefur verið stórkostlegur leikmaður fyrir Liverpool og lykilmaður í því að vinna marga titla fyrir okkur. Ég vona samt að þú sért ekki bara á förum til þess að komast í fræga hvíta búninginn eða til að vinna Gullhnöttinn,“ skrifaði „A sad Reds fan“ eins og hann kallaði sig. „Ég vona að þú áttir þig á því að þú ert að yfirgefa stöðugt félag, stuðningsmannahóp sem elskar þig og lið sem er byggt í kringum þinn leik. Þú ert líka að gefa frá þér goðsagnastöðu hjá félaginu. Þú gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid. Gangi þér vel,“ lauk sá leiði pistli sínum. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski boltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Sjá meira
Alexander-Arnold hefur verið hjá Liverpool frá því að hann var smástrákur og hefur unnið sig upp hjá félaginu. Nú er félagið ekki nógu gott fyrir hann lengur því enski landsliðsbakvörðurinn vill komast til Real Madrid á Spáni. Það er ekki bara það að Liverpool sé að missa Trent fyrir hans bestu ár sem knattspyrnumanns þá er hann einnig að fara frítt. Leikmaður sem Liverpool hefur alið upp og hlúð að en fær nú ekki krónu fyrir. Leiður stuðningsmaður Liverpool, eins og hann kallar sig, tók saman tilfinningar sínar með stuttum skilaboðum til Trents sem breska ríkisútvarpið birti á miðlum sínum. „Kæri Trent. Þú hefur verið stórkostlegur leikmaður fyrir Liverpool og lykilmaður í því að vinna marga titla fyrir okkur. Ég vona samt að þú sért ekki bara á förum til þess að komast í fræga hvíta búninginn eða til að vinna Gullhnöttinn,“ skrifaði „A sad Reds fan“ eins og hann kallaði sig. „Ég vona að þú áttir þig á því að þú ert að yfirgefa stöðugt félag, stuðningsmannahóp sem elskar þig og lið sem er byggt í kringum þinn leik. Þú ert líka að gefa frá þér goðsagnastöðu hjá félaginu. Þú gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid. Gangi þér vel,“ lauk sá leiði pistli sínum. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Enski boltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Sjá meira