Lífið

Reyndi við þrjár milljónir

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jón komst langt í síðasta þætti af Spurningaspretti.
Jón komst langt í síðasta þætti af Spurningaspretti.

Jón Gunnar Vopnfjörð sló rækilega í gegn í Spurningaspretti á laugardaginn á Stöð 2.

Þegar hann er kominn í fjögur hundruð þúsund átti hann allar líflínurnar eftir en langaði að læsa þeirri upphæð. Vinir hans skipuðu honum að halda áfram og í kjölfarið náði hann að læsa einni milljón.

Hann reyndi í kjölfarið við þrjár milljónir sem er hæsta upphæðin sem hægt er að vinna í þættinum. Hér að neðan má sjá hvernig til tókst hjá Jóni, í vegferð sinni að þremur milljónum.

Klippa: Reynir við þrjár milljónir





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.