Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. maí 2025 09:02 Konan sem ók bílnum var handtekin á staðnum. Fjórtán einstaklingar slösuðust þegar bíl var ekið inn í áhorfendaskara fyrir utan RCDE leikvanginn, nokkrum mínútum eftir að leikur Espanyol og Barcelona hófst í gærkvöldi. Hvítum bíl var ekið á áhorfendur sem höfðu safnast saman fyrir utan leikvanginn. Konan sem ók bílnum var handtekin á staðnum og málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Hún er 34 ára gömul og var ekki undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Forseti Katalóníu, Salvador Illa, sagði í gærkvöldi ekkert benda til þess að þetta hafi verið viljandi árás. Marca greinir frá því að lögreglan sé að rannsaka málið sem slys. Car Hits Crowd at Espanyol vs BarcelonaDriver hit a girl, panicked after fans attacked his car, then sped into the crowd.Over a dozen injured. Caught on video.No deaths reported. pic.twitter.com/KCy1DCljVJ— Iseh (@IsehReports) May 16, 2025 Barcelona fans being ran over outside of Espanyol's stadium tonight. Unbelievable pic.twitter.com/MdzG2vuu48— del (@nffcdel) May 15, 2025 Aðeins átta mínútur voru liðnar af leiknum, sem var stöðvaður eftir að atvikið átti sér stað. Fjöldi áhorfenda fór úr sætum sínum og vildi aflýsa leiknum, en hann hélt áfram eftir nokkrar mínútur. Barcelona vann 0-2 og tryggði sér spænska meistaratitilinn. Sjö sjúkrabílar mættu á svæðið og hlúðu að einstaklingunum sem slösuðust, enginn þeirra er í lífshættu. Fréttastofur erlendis greindu upphaflega frá því að þrettán hafi slasast, en yfirlögreglustjórinn Eduard Sallent greindi frá því á blaðamannafundi eftir leik að fjórtán hafi slasast. Les persones ferides estan sent ateses pels serveis d’emergència i la conductora del vehicle ha quedat detingudaHi ha un ampli dispositiu policial a la zona pic.twitter.com/96bwacWyWb— Mossos (@mossos) May 15, 2025 Espanyol sendi frá sér yfirlýsingu skömmu eftir miðnætti þar sem segir að félagið sé til staðar fyrir alla slasaða og alla stuðningsmenn sem gætu hafa hlotið skaða af. Tot el nostre suport als afectats de l’atropellament que s’ha produït als afores de l’@rcde_stadium abans del derbi. El Club es posa a disposició dels ferits pel que necessitin.Us desitgem una ràpida recuperació i us esperem veure ben aviat de nou a l’estadi. #RCDE— RCD Espanyol de Barcelona (@RCDEspanyol) May 16, 2025 Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona Spánarmeistari Barcelona er Spánarmeistari karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Espanyol. Það var við hæfi að Lamine Yamal, nýjasta ofurstjarna Börsunga, var allt í öllu með mark og stoðsendingu. 15. maí 2025 19:02 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Hvítum bíl var ekið á áhorfendur sem höfðu safnast saman fyrir utan leikvanginn. Konan sem ók bílnum var handtekin á staðnum og málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Hún er 34 ára gömul og var ekki undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Forseti Katalóníu, Salvador Illa, sagði í gærkvöldi ekkert benda til þess að þetta hafi verið viljandi árás. Marca greinir frá því að lögreglan sé að rannsaka málið sem slys. Car Hits Crowd at Espanyol vs BarcelonaDriver hit a girl, panicked after fans attacked his car, then sped into the crowd.Over a dozen injured. Caught on video.No deaths reported. pic.twitter.com/KCy1DCljVJ— Iseh (@IsehReports) May 16, 2025 Barcelona fans being ran over outside of Espanyol's stadium tonight. Unbelievable pic.twitter.com/MdzG2vuu48— del (@nffcdel) May 15, 2025 Aðeins átta mínútur voru liðnar af leiknum, sem var stöðvaður eftir að atvikið átti sér stað. Fjöldi áhorfenda fór úr sætum sínum og vildi aflýsa leiknum, en hann hélt áfram eftir nokkrar mínútur. Barcelona vann 0-2 og tryggði sér spænska meistaratitilinn. Sjö sjúkrabílar mættu á svæðið og hlúðu að einstaklingunum sem slösuðust, enginn þeirra er í lífshættu. Fréttastofur erlendis greindu upphaflega frá því að þrettán hafi slasast, en yfirlögreglustjórinn Eduard Sallent greindi frá því á blaðamannafundi eftir leik að fjórtán hafi slasast. Les persones ferides estan sent ateses pels serveis d’emergència i la conductora del vehicle ha quedat detingudaHi ha un ampli dispositiu policial a la zona pic.twitter.com/96bwacWyWb— Mossos (@mossos) May 15, 2025 Espanyol sendi frá sér yfirlýsingu skömmu eftir miðnætti þar sem segir að félagið sé til staðar fyrir alla slasaða og alla stuðningsmenn sem gætu hafa hlotið skaða af. Tot el nostre suport als afectats de l’atropellament que s’ha produït als afores de l’@rcde_stadium abans del derbi. El Club es posa a disposició dels ferits pel que necessitin.Us desitgem una ràpida recuperació i us esperem veure ben aviat de nou a l’estadi. #RCDE— RCD Espanyol de Barcelona (@RCDEspanyol) May 16, 2025
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona Spánarmeistari Barcelona er Spánarmeistari karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Espanyol. Það var við hæfi að Lamine Yamal, nýjasta ofurstjarna Börsunga, var allt í öllu með mark og stoðsendingu. 15. maí 2025 19:02 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Barcelona Spánarmeistari Barcelona er Spánarmeistari karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Espanyol. Það var við hæfi að Lamine Yamal, nýjasta ofurstjarna Börsunga, var allt í öllu með mark og stoðsendingu. 15. maí 2025 19:02