Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Smári Jökull Jónsson skrifar 17. maí 2025 20:19 Viktor Gísli Hallgrímsson spilaði frábærlega fyrir Wisla Plock í kvöld. Vísir/EPA Viktor Gísli Hallgrímsson átti sannkallaðan stórleik fyrir Wisla Plock í úrslitakeppni pólska handboltans í dag. Wisla er komið í forystu í einvígi sínu í undanúrslitum. Greint var frá því í vikunni að landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson myndi ganga til liðs við stórlið Barcelona á Spáni en hann hefur leikið með Wisla Plock síðasta árið. Fréttirnar af félagaskiptunum virðast hafa gefið Viktori Gísla aukinn kraft því hann átti magnaðan leik fyrir Wisla Plock sem mætti Zabrze í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum pólsku deildarinnar í dag. Viktor Hallgrímsson ZATRZYMUJE kontrę Górnika ✋W znakomitej dyspozycji jest dzisiaj bramkarz @SPRWisla 🔥Mecz trwa! Transmisja w @polsatsport 1 📺 #WISGOR pic.twitter.com/YJmmpgazvs— ORLEN Superliga (@orlen_superliga) May 17, 2025 Viktor Gísli hreinlega lokaði markinu í fyrri hálfleiknum, hélt hreinu fyrstu sex mínútur leiksins og átti hverja vörsluna á fætur annarri. Hann lauk leik í fyrri hálfleiknum með tólf varin skot og aðeins átta mörk fengin á sig sem gerir 60% markvörslu. Ótrúleg tölfræði og Viktor Gísli maðurinn á bakvið 20-8 forystu Wisla Plock í hálfleik. Viktor Hallgrímsson show po pierwszej połowie w ORLEN Arenie! 12 interwencji Islandczyka 🤯 pic.twitter.com/kjgM2spBsM— ORLEN Wisła Płock (@SPRWisla) May 17, 2025 Í síðari hálfleik sat Viktor Gísli á bekknum enda sigur Wisla nánast ráðinn. Lokatölur í leiknum 40-23 og Wisla Plock því komið í forystu í einvíginu. Pólski handboltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Greint var frá því í vikunni að landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson myndi ganga til liðs við stórlið Barcelona á Spáni en hann hefur leikið með Wisla Plock síðasta árið. Fréttirnar af félagaskiptunum virðast hafa gefið Viktori Gísla aukinn kraft því hann átti magnaðan leik fyrir Wisla Plock sem mætti Zabrze í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum pólsku deildarinnar í dag. Viktor Hallgrímsson ZATRZYMUJE kontrę Górnika ✋W znakomitej dyspozycji jest dzisiaj bramkarz @SPRWisla 🔥Mecz trwa! Transmisja w @polsatsport 1 📺 #WISGOR pic.twitter.com/YJmmpgazvs— ORLEN Superliga (@orlen_superliga) May 17, 2025 Viktor Gísli hreinlega lokaði markinu í fyrri hálfleiknum, hélt hreinu fyrstu sex mínútur leiksins og átti hverja vörsluna á fætur annarri. Hann lauk leik í fyrri hálfleiknum með tólf varin skot og aðeins átta mörk fengin á sig sem gerir 60% markvörslu. Ótrúleg tölfræði og Viktor Gísli maðurinn á bakvið 20-8 forystu Wisla Plock í hálfleik. Viktor Hallgrímsson show po pierwszej połowie w ORLEN Arenie! 12 interwencji Islandczyka 🤯 pic.twitter.com/kjgM2spBsM— ORLEN Wisła Płock (@SPRWisla) May 17, 2025 Í síðari hálfleik sat Viktor Gísli á bekknum enda sigur Wisla nánast ráðinn. Lokatölur í leiknum 40-23 og Wisla Plock því komið í forystu í einvíginu.
Pólski handboltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira