Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. maí 2025 12:02 Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Vísir/Anton Brink Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í morgun lækkun stýrivaxta um 25 punkta og verða þeir 7,5 prósent. Seðlabankastjóri segir hagkerfið að kólna en erfitt sé að spá fyrir um hvort hægt verði að halda áfram lækkun stýrivaxta, sumarið verði að segja til um það. Á fundi peningastefnunefndar Seðlabankans í morgun var tilkynnt að vextir yrðu lækkaðir um 0,25 punkta. Verðbólga hafi mælst 4,2 prósent í apríl og minnkað töluvert frá því hún var mest fyrir tveimur árum. Spáir bankinn því að hún muni haldast nálægt fjórum prósentum út árið og taka síðan að hjaðna frekar í átt að tveggja prósenta markmiði. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir bankann stíga varfærið skref með lækkuninni en greiningaraðilar voru ekki sammála í spám sínum um það hvort bankinn myndi lækka vexti eða halda þeim óbreyttum. „Við teljum það að við höfum núna séð töluvert mikla kólnun í hagkerfinu, höfum séð verðbólgu lækka töluvert á síðustu tólf mánuðum og höfum lækkað vexti samhliða því að verbólga hefur lækkað, þessi þróun hefur verið að halda áfram, þetta eru 25 punkta lækkun sem er kannski ekki mikil breyting, það eru þrír mánuðir í næstu ákvörðun þannig við teljum þá þróun síðustu mánaða hafa gefið innistæðu fyrir þessari lækkun.“ Óvissa um verðbólguhorfur sé þó áfram mikil, þá ekki síst vegna vendinga í alþjóðlegum efnahagsmálum þar sem horfur hafa verið á tollastríði. Ásgeir segir of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili en nefndin telur að verðbólga þurfi að hjaðna töluvert til viðbótar áður en vextir verði lækkaðir að nýju. „Við þurfum bara að sjá hvað gerist í sumar. En ég tel að það sé alveg ljóst ef að verðbólga verði bara föst á þessu bili sem hún er núna þá getum við eiginlega ekki lækkað vexti meira ekki nema við sjáum, það eru tvær forsendur fyrir því að halda áfram að lækka vexti, í fyrsta lagi að verðbólga gangi niður eða þá að við séum þá að sjá merki um mikinn samdrátt í efnahagslífinu sem leiðir til þess að við séum að sjá verulega kólnun.“ Seðlabankinn Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Á fundi peningastefnunefndar Seðlabankans í morgun var tilkynnt að vextir yrðu lækkaðir um 0,25 punkta. Verðbólga hafi mælst 4,2 prósent í apríl og minnkað töluvert frá því hún var mest fyrir tveimur árum. Spáir bankinn því að hún muni haldast nálægt fjórum prósentum út árið og taka síðan að hjaðna frekar í átt að tveggja prósenta markmiði. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir bankann stíga varfærið skref með lækkuninni en greiningaraðilar voru ekki sammála í spám sínum um það hvort bankinn myndi lækka vexti eða halda þeim óbreyttum. „Við teljum það að við höfum núna séð töluvert mikla kólnun í hagkerfinu, höfum séð verðbólgu lækka töluvert á síðustu tólf mánuðum og höfum lækkað vexti samhliða því að verbólga hefur lækkað, þessi þróun hefur verið að halda áfram, þetta eru 25 punkta lækkun sem er kannski ekki mikil breyting, það eru þrír mánuðir í næstu ákvörðun þannig við teljum þá þróun síðustu mánaða hafa gefið innistæðu fyrir þessari lækkun.“ Óvissa um verðbólguhorfur sé þó áfram mikil, þá ekki síst vegna vendinga í alþjóðlegum efnahagsmálum þar sem horfur hafa verið á tollastríði. Ásgeir segir of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili en nefndin telur að verðbólga þurfi að hjaðna töluvert til viðbótar áður en vextir verði lækkaðir að nýju. „Við þurfum bara að sjá hvað gerist í sumar. En ég tel að það sé alveg ljóst ef að verðbólga verði bara föst á þessu bili sem hún er núna þá getum við eiginlega ekki lækkað vexti meira ekki nema við sjáum, það eru tvær forsendur fyrir því að halda áfram að lækka vexti, í fyrsta lagi að verðbólga gangi niður eða þá að við séum þá að sjá merki um mikinn samdrátt í efnahagslífinu sem leiðir til þess að við séum að sjá verulega kólnun.“
Seðlabankinn Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira