Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. maí 2025 20:30 Alejandro Garnacho var ekki sáttur við að vera geymdur á bekknum lengst af í úrslitum Evrópudeildarinnar. Ryan Pierse/Getty Images Alejandro Garnacho, leikmaður Manchester United, virðist vera heldur ósáttur við spilaðar mínútur í úrslitum Evrópudeildarinnar í gær og íhugar nú framtíð sína hjá félaginu. Garnacho byrjaði á varamannabekk United er liðið mætti Tottenham í úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Hann kom inn á þegar tæpar tuttugu mínútur voru til leiksloka, en þá var staðan orðin 1-0, Tottenham í vil, sem urðu svo lokatölur. Hinn tvítugi Garnacho, sem var orðaður við lið á borð við Chelsea og Napoli í janúarglugganum, var sem áður segir á bekknum þegar flautað var til leiks, en í hans stað fékk Mason Mount sæti í byrjunarliðinu. Garnacho virtist heldur ósáttur við ákvörðun þjálfarans Rubens Amorim og gagnrýndi Portúgalan í leikslok. „Alveg fram að úrslitaleiknum spilaði ég í hverri umferð og hjálpaði liðinu að komast hingað. En í kvöld spila ég bara tuttugu mínútur. Ég veit ekki,“ sagði Garnacho að leik loknum. „Þessi úrslitaleikur mun hafa áhrif á mína ákvörðun, en líka allt tímabilið og staða félagsins. Ég ætla að reyna að njóta sumarsins og sjá svo til.“ Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Garnacho byrjaði á varamannabekk United er liðið mætti Tottenham í úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Hann kom inn á þegar tæpar tuttugu mínútur voru til leiksloka, en þá var staðan orðin 1-0, Tottenham í vil, sem urðu svo lokatölur. Hinn tvítugi Garnacho, sem var orðaður við lið á borð við Chelsea og Napoli í janúarglugganum, var sem áður segir á bekknum þegar flautað var til leiks, en í hans stað fékk Mason Mount sæti í byrjunarliðinu. Garnacho virtist heldur ósáttur við ákvörðun þjálfarans Rubens Amorim og gagnrýndi Portúgalan í leikslok. „Alveg fram að úrslitaleiknum spilaði ég í hverri umferð og hjálpaði liðinu að komast hingað. En í kvöld spila ég bara tuttugu mínútur. Ég veit ekki,“ sagði Garnacho að leik loknum. „Þessi úrslitaleikur mun hafa áhrif á mína ákvörðun, en líka allt tímabilið og staða félagsins. Ég ætla að reyna að njóta sumarsins og sjá svo til.“
Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn