Sigur Rós í Handmaids Tale Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. maí 2025 15:01 Hljómsveitin Sigur Rós er með lag í sjónvarpsseríunni Handmaids Tale. Jeremychanphotography/Getty Images Sjónvarpsserían The Handmaids Tale hefur notið gríðarlegra vinsælda um heim allan og segir vægast sagt óhugnanlega sögu um dystópískan heim Gilead. Framleiðendur þáttanna virðast mjög hrifnir af íslenskri tónlist en hljómsveitin Sigur Rós á lag í nýjustu og jafnframt síðustu þáttaröðinni. Aðdáendur biðu spenntir eftir þessari seríu í þrjú ár og virðist hún ekki valda vonbrigðum. Í fyrsta þætti er áhrifamikið lokaatriði sem ætti að hreyfa við aðdáendum þáttanna en undir hljómar lagið „Ára bátur“ með Sigur Rós af plötunni Með suð í eyrum við spilum endalaust frá 2008. Hér má sjá lokaatriðið: Þetta er ekki í fyrsta sinn sem íslensk tónlist heyrist í dystópískum heimi Gilead. Hildur Guðnadóttir átti tvö lög í fyrstu þáttaröðinni „Erupting Light“ og ábreiðu af sálminum þekkta „Heyr himnasmiður“. Lokaþáttaröðin af The Handmaids Tale er nú þegar hafin í Sjónvarpi Símans Premium en lokaþátturinn í þessari mögnuðu, óhugnanlegu og æsispennandi sögu kemur á miðvikudaginn. Tónlist Sigur Rós Bíó og sjónvarp Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Aðdáendur biðu spenntir eftir þessari seríu í þrjú ár og virðist hún ekki valda vonbrigðum. Í fyrsta þætti er áhrifamikið lokaatriði sem ætti að hreyfa við aðdáendum þáttanna en undir hljómar lagið „Ára bátur“ með Sigur Rós af plötunni Með suð í eyrum við spilum endalaust frá 2008. Hér má sjá lokaatriðið: Þetta er ekki í fyrsta sinn sem íslensk tónlist heyrist í dystópískum heimi Gilead. Hildur Guðnadóttir átti tvö lög í fyrstu þáttaröðinni „Erupting Light“ og ábreiðu af sálminum þekkta „Heyr himnasmiður“. Lokaþáttaröðin af The Handmaids Tale er nú þegar hafin í Sjónvarpi Símans Premium en lokaþátturinn í þessari mögnuðu, óhugnanlegu og æsispennandi sögu kemur á miðvikudaginn.
Tónlist Sigur Rós Bíó og sjónvarp Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira