Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. maí 2025 14:50 Júlíus Mar er meiddur. Tómas Orri tekur hans sæti í undir 21 árs landsliðinu. vísir / anton Júlíus Mar Júlíusson, leikmaður KR í Bestu deild karla, er meiddur og hefur dregið sig úr íslenska undir 21 árs landsliðshópnum fyrir komandi verkefni í Egyptalandi. Tómas Orri Róbertsson, leikmaður FH, var valinn í hans stað. Júlíus Mar, sem á að baki einn landsleik fyrir u21 og þrjá landsleiki fyrir u19, hefur glímt við lærismeiðsli á tímabilinu. Hann missti af fyrstu tveimur deildarleikjunum, fór síðan meiddur af velli í hálfleik gegn Aftureldingu í sjöundu umferð og var utan leikmannahópsins gegn Fram í síðustu umferð. Júlíus stefnir á að vera klár í slaginn eftir landsleikjahlé, en mun ekki taka þátt í leik KR gegn Vestra næsta sunnudag eða í landsleikjunum tveimur sem framundan eru gegn Egyptalandi og Kólumbíu. Báðir leikir fara fram í Kaíró í Egyptalandi, 6. og 9. júní næstkomandi. Landsliðsþjálfarinn Ólafur Ingi Skúlason hefur kallað Tómas Orra Róbertsson, miðvörð FH, inn í hópinn í hans stað. Um verður að ræða fyrstu landsleiki á ferli Tómasar. Tómas hefur verið lykilmaður í liði FH en hann kom til félagsins frá Breiðablik eftir að hafa verið að láni hjá Grindavík og Gróttu í Lengjudeildinni síðastliðin tvö tímabil. Tómas hefur byrjað alla átta deildarleiki tímabilsins í miðri vörn FH og skorað eitt mark, gegn ÍA í þarsíðustu umferð. Markið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Landslið karla í fótbolta Íslenski boltinn FH KR Besta deild karla Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Sjá meira
Júlíus Mar, sem á að baki einn landsleik fyrir u21 og þrjá landsleiki fyrir u19, hefur glímt við lærismeiðsli á tímabilinu. Hann missti af fyrstu tveimur deildarleikjunum, fór síðan meiddur af velli í hálfleik gegn Aftureldingu í sjöundu umferð og var utan leikmannahópsins gegn Fram í síðustu umferð. Júlíus stefnir á að vera klár í slaginn eftir landsleikjahlé, en mun ekki taka þátt í leik KR gegn Vestra næsta sunnudag eða í landsleikjunum tveimur sem framundan eru gegn Egyptalandi og Kólumbíu. Báðir leikir fara fram í Kaíró í Egyptalandi, 6. og 9. júní næstkomandi. Landsliðsþjálfarinn Ólafur Ingi Skúlason hefur kallað Tómas Orra Róbertsson, miðvörð FH, inn í hópinn í hans stað. Um verður að ræða fyrstu landsleiki á ferli Tómasar. Tómas hefur verið lykilmaður í liði FH en hann kom til félagsins frá Breiðablik eftir að hafa verið að láni hjá Grindavík og Gróttu í Lengjudeildinni síðastliðin tvö tímabil. Tómas hefur byrjað alla átta deildarleiki tímabilsins í miðri vörn FH og skorað eitt mark, gegn ÍA í þarsíðustu umferð. Markið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Landslið karla í fótbolta Íslenski boltinn FH KR Besta deild karla Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Sjá meira