„Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2025 10:31 Freyr Alexandersson, þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann Mynd: Brann SK Eftir tap í fyrsta leik fann Freyr Alexandersson fyrir þeirri gríðarlegu pressu sem fylgir því að vera þjálfari Brann í Noregi. Liðið fór sem betur fer af stað með látum eftir tapið. Brann situr í öðru sæti norsku deildarinnar með tuttugu stig, þremur stigum á eftir Viking. Bodø/Glimt situr í 6. sætinu en liðið á fjóra leiki til góða vegna þátttöku þeirra í Evrópudeildinni. „Heilt yfir erum við búnir að spila vel og niðurstaðan í stigum er meira en ásættanleg,“ segir Freyr sem fann sannarlega fyrir pressunni að vera þjálfari liðsins eftir 3-0 tap í fyrstu umferð. Freyr tók við liðinu í byrjun árs. „Ég fann þetta alveg frá því ég kom til liðsins og eftir þennan tapleik gegn Fredrikstad var það svona súrrealísk upplifun. Þeir voru enn þá skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði og ég fékk að finna fyrir því. Það var sett spurningarmerki við allt og ekkert en það var svo sem fínt að lenda í því þarna.“ Freyr þarf að hafa allar æfingar opnar fyrir fjölmiðlum. Það getur því verið erfitt að halda byrjunarliði Brann í næsta leik leyndu. „Þetta er eiginlega pirrandi en ég er með samkomulag við þá að þeir eru ekki að setja út byrjunarliðið og skrifa um það og þegar ég er með einhverjar taktískar breytingar sem eiga hafa bein áhrif á næsta leik að skrifa ekki um það,“ segir Freyr sem er með Brann í toppbaráttunni eftir níu leiki. „Við eigum þann draum að geta keppt um gullið en erum auðvitað að keppa á móti lið sem er á svona aðeins annarri hillu fjárhagslega, Bodø/Glimt sem er með mjög sterkt og rútínerað lið svo eru fjögur önnur lið sem eru mjög góð og þetta er allt mjög jafnt, en við eigum þann draum að geta keppt um þetta.“ Rætt var við Frey í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Norski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Sjá meira
Brann situr í öðru sæti norsku deildarinnar með tuttugu stig, þremur stigum á eftir Viking. Bodø/Glimt situr í 6. sætinu en liðið á fjóra leiki til góða vegna þátttöku þeirra í Evrópudeildinni. „Heilt yfir erum við búnir að spila vel og niðurstaðan í stigum er meira en ásættanleg,“ segir Freyr sem fann sannarlega fyrir pressunni að vera þjálfari liðsins eftir 3-0 tap í fyrstu umferð. Freyr tók við liðinu í byrjun árs. „Ég fann þetta alveg frá því ég kom til liðsins og eftir þennan tapleik gegn Fredrikstad var það svona súrrealísk upplifun. Þeir voru enn þá skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði og ég fékk að finna fyrir því. Það var sett spurningarmerki við allt og ekkert en það var svo sem fínt að lenda í því þarna.“ Freyr þarf að hafa allar æfingar opnar fyrir fjölmiðlum. Það getur því verið erfitt að halda byrjunarliði Brann í næsta leik leyndu. „Þetta er eiginlega pirrandi en ég er með samkomulag við þá að þeir eru ekki að setja út byrjunarliðið og skrifa um það og þegar ég er með einhverjar taktískar breytingar sem eiga hafa bein áhrif á næsta leik að skrifa ekki um það,“ segir Freyr sem er með Brann í toppbaráttunni eftir níu leiki. „Við eigum þann draum að geta keppt um gullið en erum auðvitað að keppa á móti lið sem er á svona aðeins annarri hillu fjárhagslega, Bodø/Glimt sem er með mjög sterkt og rútínerað lið svo eru fjögur önnur lið sem eru mjög góð og þetta er allt mjög jafnt, en við eigum þann draum að geta keppt um þetta.“ Rætt var við Frey í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi.
Norski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Sjá meira