Féll næstum því í Harvard vegna höfuðverkjanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2025 08:02 Íslenska landsliðskonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir fékk frí í landsleiknum í gær af því að hún var að útskrifast úr Harvard háskólanum. Getty/ Gabor Baumgarten/@aslaugmunda Íslenska landsliðskonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var fjarri góðu gamni í gær þegar íslenska kvennalandsliðið gerði 1-1 jafntefli við Noreg í Þjóðadeild Evrópu í fótbolta. Hún hafði samt góða og gilda afsökun fyrir því. Áslaug Munda var nefnilega stödd í Boston í Bandaríkjunum þar sem hún var að útskrifast úr hinum virta Harvard háskóla. Tíminn í Harvard hefur hins vegar reynt mikið á Áslaugu Mundu því hún var einkar óheppinn með höfuðmeiðsli síðan hún fór í skólann. Landsliðskonan fagnaði útskrift sinni frá Harvard með því að fara stuttlega yfir það sem gekk á hjá henni á leiðinni að prófgráðunni. „Fjögur ár, tvisvar sinnum heilahristingur, fullt af læknisheimsóknum, sneiðmyndatökum og meðölum,“ skrifaði Áslaug Munda. Hún útskrifaðist með próf í taugavísindum. Heilahristingarnir gerðu henni ekki aðeins erfitt fyrir í fótboltanum heldur ekki síst í þessu krefjandi námi. „Féll næstum í skólanum vegna höfuðverkja, glímdi við minnimissi, átti erfitt með einbeitingu, glímdi við heilaþoku og svo gæti ég haldið lengi áfram,“ skrifaði Áslaug Munda. Hún sigraðist á þessu öllu auk þess að spila vel fyrir fótboltalið skólans. „Ég vil þakka öllum sem hjálpuðu mér í gegnum þennan hluta lífs míns, skrifaði hún og birti mynd af sér með prófskírteinið. Hún flýgur nú til Íslands og til móts við íslenska landsliðið fyrir leikinn á móti Frökkum á Laugardalsvellinum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (@aslaugmunda) Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Fleiri fréttir Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Sjá meira
Áslaug Munda var nefnilega stödd í Boston í Bandaríkjunum þar sem hún var að útskrifast úr hinum virta Harvard háskóla. Tíminn í Harvard hefur hins vegar reynt mikið á Áslaugu Mundu því hún var einkar óheppinn með höfuðmeiðsli síðan hún fór í skólann. Landsliðskonan fagnaði útskrift sinni frá Harvard með því að fara stuttlega yfir það sem gekk á hjá henni á leiðinni að prófgráðunni. „Fjögur ár, tvisvar sinnum heilahristingur, fullt af læknisheimsóknum, sneiðmyndatökum og meðölum,“ skrifaði Áslaug Munda. Hún útskrifaðist með próf í taugavísindum. Heilahristingarnir gerðu henni ekki aðeins erfitt fyrir í fótboltanum heldur ekki síst í þessu krefjandi námi. „Féll næstum í skólanum vegna höfuðverkja, glímdi við minnimissi, átti erfitt með einbeitingu, glímdi við heilaþoku og svo gæti ég haldið lengi áfram,“ skrifaði Áslaug Munda. Hún sigraðist á þessu öllu auk þess að spila vel fyrir fótboltalið skólans. „Ég vil þakka öllum sem hjálpuðu mér í gegnum þennan hluta lífs míns, skrifaði hún og birti mynd af sér með prófskírteinið. Hún flýgur nú til Íslands og til móts við íslenska landsliðið fyrir leikinn á móti Frökkum á Laugardalsvellinum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (@aslaugmunda)
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Fleiri fréttir Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn