„Heimsmeistaramót félagsliða hefur okkur að féþúfu“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júní 2025 11:02 Leikmenn vilja stærri hlut af verðlaunafénu og klæddust upphitunartreyju þar sem MLS deildinni er líkt við Monopoly mann sem hleypur burt með peningapoka FIFA. Olivia Vanni/Getty Images Leikmenn Seattle Sounders í Bandaríkjunum segja MLS deildina hafa sig að féþúfu á heimsmeistaramóti félagsliða sem fer fram síðar í mánuðinum. Í upphitun liðsins fyrir leik í gær klæddust leikmenn treyjum til mótmæla, þar sem farið var fram á þeir fengju stærri hlut af verðlaunafénu. Seattle Sounders er eitt af þremur liðum MLS deildarinnar sem tekur þátt í HM félagsliða. Liðin fá hátt í tíu milljónir dollara fyrir að taka þátt og geta unnið sér meira inn með góðum árangri en heildarverðlaunaféð hleypur hátt í milljarð dollara. Samkvæmt reglum MLS deildarinnar verður hlutur leikmanna liðsins hins vegar að hámarki ein milljón dollara í heildina, sem skiptist milli liðsins. Þetta eru leikmenn ósáttir við og leikmannasamtök MLS hafa fundað með forráðamönnum deildarinnar, án árangurs. Því var ákveðið að grípa til mótmæla í gær, sem leikmannasamtökin studdu með yfirlýsingu sem má lesa hér fyrir neðan. The MLSPA and all MLS players stand united with the Seattle Sounders players who tonight demanded a fair share of the FIFA Club World Cup prize money. #FairShareNow #FIFACWC Full statement: pic.twitter.com/AAVyGYehxH— MLSPA (@MLSPA) June 1, 2025 Leikmenn Seattle Sounders klæddust upphitunartreyjum þar sem stóð „Club World Cup Ca$h Grab“ sem þýðist lauslega yfir á íslensku „heimsmeistaramótið hefur okkur að féþúfu.“ Aftan á treyjunni stóð „Fair Share Now“ sem þýðir „sanngjarnan hlut strax.“ Every Sounders player is currently wearing a "Club World Cash Grab" shirt in warmups. pic.twitter.com/XGIlVgSbUS— Noah Riffe (@NoahRiffe) June 1, 2025 Bandaríski fótboltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Tengdar fréttir Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Nýtt fyrirkomulag HM félagsliða í knattspyrnu gæti skilað ensku félögunum Chelsea og Manchester City 97 milljónum punda í vasann, það gerir sextán milljarða íslenskra króna. 27. mars 2025 07:00 Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti á mánudag að dregið verði í riðlakeppni í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða þann 5. desember næstkomandi. Fyrirhuguð keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni víða að. 14. nóvember 2024 07:34 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Sjá meira
Seattle Sounders er eitt af þremur liðum MLS deildarinnar sem tekur þátt í HM félagsliða. Liðin fá hátt í tíu milljónir dollara fyrir að taka þátt og geta unnið sér meira inn með góðum árangri en heildarverðlaunaféð hleypur hátt í milljarð dollara. Samkvæmt reglum MLS deildarinnar verður hlutur leikmanna liðsins hins vegar að hámarki ein milljón dollara í heildina, sem skiptist milli liðsins. Þetta eru leikmenn ósáttir við og leikmannasamtök MLS hafa fundað með forráðamönnum deildarinnar, án árangurs. Því var ákveðið að grípa til mótmæla í gær, sem leikmannasamtökin studdu með yfirlýsingu sem má lesa hér fyrir neðan. The MLSPA and all MLS players stand united with the Seattle Sounders players who tonight demanded a fair share of the FIFA Club World Cup prize money. #FairShareNow #FIFACWC Full statement: pic.twitter.com/AAVyGYehxH— MLSPA (@MLSPA) June 1, 2025 Leikmenn Seattle Sounders klæddust upphitunartreyjum þar sem stóð „Club World Cup Ca$h Grab“ sem þýðist lauslega yfir á íslensku „heimsmeistaramótið hefur okkur að féþúfu.“ Aftan á treyjunni stóð „Fair Share Now“ sem þýðir „sanngjarnan hlut strax.“ Every Sounders player is currently wearing a "Club World Cash Grab" shirt in warmups. pic.twitter.com/XGIlVgSbUS— Noah Riffe (@NoahRiffe) June 1, 2025
Bandaríski fótboltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Tengdar fréttir Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Nýtt fyrirkomulag HM félagsliða í knattspyrnu gæti skilað ensku félögunum Chelsea og Manchester City 97 milljónum punda í vasann, það gerir sextán milljarða íslenskra króna. 27. mars 2025 07:00 Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti á mánudag að dregið verði í riðlakeppni í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða þann 5. desember næstkomandi. Fyrirhuguð keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni víða að. 14. nóvember 2024 07:34 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Sjá meira
Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Nýtt fyrirkomulag HM félagsliða í knattspyrnu gæti skilað ensku félögunum Chelsea og Manchester City 97 milljónum punda í vasann, það gerir sextán milljarða íslenskra króna. 27. mars 2025 07:00
Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti á mánudag að dregið verði í riðlakeppni í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða þann 5. desember næstkomandi. Fyrirhuguð keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni víða að. 14. nóvember 2024 07:34