Tíu af fyndnustu dýralífsmyndunum Samúel Karl Ólason skrifar 3. júní 2025 08:40 Nokkrar af þeim myndum sem borist hafa í ljósmyndakeppnina. Nikon Comedy Wildlife Awards Ljósmyndasamkeppnin Nikon Comedy wildlife photography awards 2025 er hafin. Um árlega keppni er að ræða þar sem fólk um allan heim sendir inn þúsundir fyndnar ljósmyndir sem það fangar í náttúrunni. Nú þegar hafa rúmlega þúsund myndir borist í keppnina en forsvarsmenn hennar kalla eftir fleirum og hafa áhugasamir ljósmyndarar frest til 30. júní til að senda inn skondnar myndir af dýrum í náttúrunni. Fyrstu verðlaun eru safaríferð í Kenía og einnig er hægt að vinna myndavélar og annan búnað. Frekari upplýsingar má finna á vef NCPWA. Bestu myndir síðasta árs má svo finna hér að neðan. NCWPA eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Comedy Pet Photography Awards, sem snýst um skondnar myndir af gæludýrum fólks. Sjá einnig: Fyndnustu gæludýramyndir ársins Hér að neðan má sjá tíu af þeim rúmlega þúsund myndum sem hafa borist þetta árið. Þessum var ekki vel við að vera ljósmyndaður. Dýrin vilja frið eins og við hin.Anette Kirby/Nikon Comedy Wildlife Awards Bráðin er hvergi óhullt fyrir þessum systrum.Bhargava Srivari/Nikon Comedy Wildlife Awards Sumir fuglar gera sér hreiður. Þeir eru aumingjar. Alvöru fuglar smíða sér einbýlishús.Brian Hempstead/Nikon Comedy Wildlife Awards Það virðist merkilega gaman hjá þessum eðjustökklum. Já, það tók mig tíma að gúggla nafnið á þessum kvikindum.Emma Parker/Nikon Comedy Wildlife Awards Er þetta fugl, er þetta flugvél, er þetta Superman? Nei, þetta er Bambi.Vortum Mullem/Nikon Comedy Wildlife Awards Mússí mússí múss.Mark Meth-Cohn/Nikon Comedy Wildlife Awards Eiga mörgæsir það til að vera í einhverskonar sjálfsvígs-költi? Kannski eru vondar mörgæsir látnar ganga plankann.Martin Schmid/Nikon Comedy Wildlife Awards Þetta er eins og einhver hryllingsútgáfa af How to train your dragon.Rachelle Mackintosh/Nikon Comedy Wildlife Awards Nei, bleeessaður félagi.Trevor Rix/Nikon Comedy Wildlife Awards Hann er mjög svo hárprúður þessi nashyrningur.Yann Chauvette/Nikon Comedy Wildlife Awards Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Nú þegar hafa rúmlega þúsund myndir borist í keppnina en forsvarsmenn hennar kalla eftir fleirum og hafa áhugasamir ljósmyndarar frest til 30. júní til að senda inn skondnar myndir af dýrum í náttúrunni. Fyrstu verðlaun eru safaríferð í Kenía og einnig er hægt að vinna myndavélar og annan búnað. Frekari upplýsingar má finna á vef NCPWA. Bestu myndir síðasta árs má svo finna hér að neðan. NCWPA eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Comedy Pet Photography Awards, sem snýst um skondnar myndir af gæludýrum fólks. Sjá einnig: Fyndnustu gæludýramyndir ársins Hér að neðan má sjá tíu af þeim rúmlega þúsund myndum sem hafa borist þetta árið. Þessum var ekki vel við að vera ljósmyndaður. Dýrin vilja frið eins og við hin.Anette Kirby/Nikon Comedy Wildlife Awards Bráðin er hvergi óhullt fyrir þessum systrum.Bhargava Srivari/Nikon Comedy Wildlife Awards Sumir fuglar gera sér hreiður. Þeir eru aumingjar. Alvöru fuglar smíða sér einbýlishús.Brian Hempstead/Nikon Comedy Wildlife Awards Það virðist merkilega gaman hjá þessum eðjustökklum. Já, það tók mig tíma að gúggla nafnið á þessum kvikindum.Emma Parker/Nikon Comedy Wildlife Awards Er þetta fugl, er þetta flugvél, er þetta Superman? Nei, þetta er Bambi.Vortum Mullem/Nikon Comedy Wildlife Awards Mússí mússí múss.Mark Meth-Cohn/Nikon Comedy Wildlife Awards Eiga mörgæsir það til að vera í einhverskonar sjálfsvígs-költi? Kannski eru vondar mörgæsir látnar ganga plankann.Martin Schmid/Nikon Comedy Wildlife Awards Þetta er eins og einhver hryllingsútgáfa af How to train your dragon.Rachelle Mackintosh/Nikon Comedy Wildlife Awards Nei, bleeessaður félagi.Trevor Rix/Nikon Comedy Wildlife Awards Hann er mjög svo hárprúður þessi nashyrningur.Yann Chauvette/Nikon Comedy Wildlife Awards
Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira