Hraustustu hjón Garðabæjar selja glæsihýsi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. júní 2025 09:35 Jana er einn þekktasti heilsukokkur landsins. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, betur þekkt sem Jana, og eiginmaður hennar Sigþór Júlíusson framkvæmdastjóri Leiknis og fyrrverandi knattspyrnumaður, hafa sett fallegt raðhús við Byggakur í Garðabæ á sölu. Ásett verð er 225 milljónir. Um er að ræða vel skipulagt 227 fermetra raðhús á tveimur hæðum sem byggt var árið 2016. Húsið er hið glæsilegasta þar sem ekkert hefur verið til sparað við hönnun, innréttingar og tæki. Á neðri hæð er rúmgott og bjart alrými með eldhúsi, borðstofu og stofu, þar sem gólfsíðir gluggar hleypa mikilli birtu inn. Þaðan er útgengt á skjólsæla timburverönd með heitum potti. Flísar á gólfi gefa rýminu stílhreinan svip. Eldhúsið er sérlega glæsilegt, með sérsmíðuðum dökkum innréttingum með gylltum höldum og stórri eldhúseyju. Á borðum er ljós marmari sem setur glæsilegan svip á rýmið. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Hönnun og hlýleiki Heimilið er umvafið hlýlegum litatónum og vönduðum mublum. Hönnunarunnendur kunna að meta val eigenda á húsgögnum, en við borðstofuborðið standa klassísku The Wishbone Chair stólarnir, einnig þekktir sem CH24 eða Y-Chair, í sápuborinni eik – hannaðir af Hans J. Wegner árið 1949. Í miðri stofunni trónir síðan hinn tignarlegi The Lounge Chair, hannaður af bandarísku hjónunum Charles og Ray Eames árið 1956. Falleg hönnunarljós setja punktinn yfir i-ið í stofurýminu. Þar má nefnatil dæmis hin finnsku handgerðu viðarljós, Secto, sem hanga yfir borðstofuborðinu, auk PH borðlampans og AJ gólflampans, eftir dönsku hönnuðina Poul Henningsen og Arne Jacobsen. Nánari upplýsingar um eignina á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Tíska og hönnun Mest lesið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Fleiri fréttir Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjá meira
Um er að ræða vel skipulagt 227 fermetra raðhús á tveimur hæðum sem byggt var árið 2016. Húsið er hið glæsilegasta þar sem ekkert hefur verið til sparað við hönnun, innréttingar og tæki. Á neðri hæð er rúmgott og bjart alrými með eldhúsi, borðstofu og stofu, þar sem gólfsíðir gluggar hleypa mikilli birtu inn. Þaðan er útgengt á skjólsæla timburverönd með heitum potti. Flísar á gólfi gefa rýminu stílhreinan svip. Eldhúsið er sérlega glæsilegt, með sérsmíðuðum dökkum innréttingum með gylltum höldum og stórri eldhúseyju. Á borðum er ljós marmari sem setur glæsilegan svip á rýmið. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Hönnun og hlýleiki Heimilið er umvafið hlýlegum litatónum og vönduðum mublum. Hönnunarunnendur kunna að meta val eigenda á húsgögnum, en við borðstofuborðið standa klassísku The Wishbone Chair stólarnir, einnig þekktir sem CH24 eða Y-Chair, í sápuborinni eik – hannaðir af Hans J. Wegner árið 1949. Í miðri stofunni trónir síðan hinn tignarlegi The Lounge Chair, hannaður af bandarísku hjónunum Charles og Ray Eames árið 1956. Falleg hönnunarljós setja punktinn yfir i-ið í stofurýminu. Þar má nefnatil dæmis hin finnsku handgerðu viðarljós, Secto, sem hanga yfir borðstofuborðinu, auk PH borðlampans og AJ gólflampans, eftir dönsku hönnuðina Poul Henningsen og Arne Jacobsen. Nánari upplýsingar um eignina á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Tíska og hönnun Mest lesið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Fleiri fréttir Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjá meira