Liverpool hafnaði tilboði Barcelona Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. júní 2025 11:30 Luis Diaz er mikilvægur hluti af leikmannahópi Englandsmeistara Liverpool. Liverpool FC/Liverpool FC via Getty Images Liverpool er sagt hafa hafnað tilboði Barcelona í Luis Diaz og gert spænsku meisturunum grein fyrir því að hann sé ekki til sölu. Kólumbíski kantmaðurinn sé mikilvægur hluti af plönum þjálfarans Arne Slot fyrir næsta tímabil. Diaz hefur ekki skrifað undir nýjan samning síðan hann kom fyrst til Liverpool árið 2022 og því verið orðaður við brottför frá félaginu, en samningur hans gildir þó næstu tvö tímabil til 2027. Diaz hefur ekki sjálfur gefið í skyn að hann sé ósáttur eða vilji fara, aðallega hafa slúðurblöðin bara verið að orða hann við brottför. Nú greinir David Ornstein hjá The Athletic hins vegar frá því að Barcelona hafi lagt fram tilboð í leikmanninn, ekki kemur fram hversu hátt það hljóðaði en Liverpool ku hafa sagt skýrt nei. 🚨 EXCL: Liverpool rebuff Barcelona approach to discuss signing Luis Diaz. #FCBarcelona made contact yesterday but #LFC clear not for sale. New contract unlikely so unless bids land to change stance 28yo stays even if it leads to free agency @TheAthleticFC https://t.co/AS7DbHz6ru— David Ornstein (@David_Ornstein) June 5, 2025 Diaz sé á besta aldri 28 ára gamall og mikilvægur hluti af leikmannahópnum. Liverpool vilji frekar nýta hans krafta og láta samninginn renna út en að selja hann. Þá hafi Richard Hughes og Michael Edwards, yfirmenn hjá Liverpool, gert tilraunir til að semja við Diaz en viðræður hafi ekki borið árangur. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Diaz hefur ekki skrifað undir nýjan samning síðan hann kom fyrst til Liverpool árið 2022 og því verið orðaður við brottför frá félaginu, en samningur hans gildir þó næstu tvö tímabil til 2027. Diaz hefur ekki sjálfur gefið í skyn að hann sé ósáttur eða vilji fara, aðallega hafa slúðurblöðin bara verið að orða hann við brottför. Nú greinir David Ornstein hjá The Athletic hins vegar frá því að Barcelona hafi lagt fram tilboð í leikmanninn, ekki kemur fram hversu hátt það hljóðaði en Liverpool ku hafa sagt skýrt nei. 🚨 EXCL: Liverpool rebuff Barcelona approach to discuss signing Luis Diaz. #FCBarcelona made contact yesterday but #LFC clear not for sale. New contract unlikely so unless bids land to change stance 28yo stays even if it leads to free agency @TheAthleticFC https://t.co/AS7DbHz6ru— David Ornstein (@David_Ornstein) June 5, 2025 Diaz sé á besta aldri 28 ára gamall og mikilvægur hluti af leikmannahópnum. Liverpool vilji frekar nýta hans krafta og láta samninginn renna út en að selja hann. Þá hafi Richard Hughes og Michael Edwards, yfirmenn hjá Liverpool, gert tilraunir til að semja við Diaz en viðræður hafi ekki borið árangur.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira