„Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ Hjörvar Ólafsson skrifar 6. júní 2025 21:52 Andri Lucas Guðjohnsen lætur skotið ríða af og augnabliki síðar var boltinn í netinu. Mynd/Craig Foy/Getty Images Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi á bragðið þegar liðið fór með sigur af hólmi í vináttulandsleik sínum við Skotland á Hampden Park í kvöld. „Mér líður mjög vel eftir þennan sigur. Við áttum þetta skilið. Þetta var mun betra en í síðasta verkefni á móti Kósóvo og það er bara margt jákvætt sem við getum tekið út úr þessum leik,“ sagði Andri Lucas sáttur að leik loknum. Klippa: „Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ „Það kom ekkert annað til greina þegar ég fékk boltann í lappirnar en að snúa og koma mér í skotfæri. Ég ákvað að láta vaða og það var óneitanlega ljúft að sjá boltann í netinu,“ sagði framherjinn um markið sem braut ísinn hjá íslenska liðinu. „Mér fannst fyrri hálfleikurinn mjög góður. Við vorum mikið með boltann og vorum óhræddir við að fá boltann og spila út úr pressunni þeirra. Við erum búnir að vera að vinna í uppspilinu, að mixa saman stuttum sendingum og löngum í kjölfarið, á æfingasvæðinu og á videófundum og það skilaði sér í þessum leik,“ sagði Andri. „Við vorum ekki sáttir við hvernig við spiluðum á móti Kósóvó en það er kannski skiljanlegt að það taki nýjan þjálfara tíma að koma sínum áherslum inn í liðið. Það sást í kvöld hversu vel við getum spilað ef við fylgjum fyrirmælum Arnars og vonandi hafði þjóðin gaman af þessari spilamennsku,“ sagði hann um framhaldið. Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
„Mér líður mjög vel eftir þennan sigur. Við áttum þetta skilið. Þetta var mun betra en í síðasta verkefni á móti Kósóvo og það er bara margt jákvætt sem við getum tekið út úr þessum leik,“ sagði Andri Lucas sáttur að leik loknum. Klippa: „Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ „Það kom ekkert annað til greina þegar ég fékk boltann í lappirnar en að snúa og koma mér í skotfæri. Ég ákvað að láta vaða og það var óneitanlega ljúft að sjá boltann í netinu,“ sagði framherjinn um markið sem braut ísinn hjá íslenska liðinu. „Mér fannst fyrri hálfleikurinn mjög góður. Við vorum mikið með boltann og vorum óhræddir við að fá boltann og spila út úr pressunni þeirra. Við erum búnir að vera að vinna í uppspilinu, að mixa saman stuttum sendingum og löngum í kjölfarið, á æfingasvæðinu og á videófundum og það skilaði sér í þessum leik,“ sagði Andri. „Við vorum ekki sáttir við hvernig við spiluðum á móti Kósóvó en það er kannski skiljanlegt að það taki nýjan þjálfara tíma að koma sínum áherslum inn í liðið. Það sást í kvöld hversu vel við getum spilað ef við fylgjum fyrirmælum Arnars og vonandi hafði þjóðin gaman af þessari spilamennsku,“ sagði hann um framhaldið.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira