„Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ Hjörvar Ólafsson skrifar 6. júní 2025 21:52 Andri Lucas Guðjohnsen lætur skotið ríða af og augnabliki síðar var boltinn í netinu. Mynd/Craig Foy/Getty Images Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi á bragðið þegar liðið fór með sigur af hólmi í vináttulandsleik sínum við Skotland á Hampden Park í kvöld. „Mér líður mjög vel eftir þennan sigur. Við áttum þetta skilið. Þetta var mun betra en í síðasta verkefni á móti Kósóvo og það er bara margt jákvætt sem við getum tekið út úr þessum leik,“ sagði Andri Lucas sáttur að leik loknum. Klippa: „Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ „Það kom ekkert annað til greina þegar ég fékk boltann í lappirnar en að snúa og koma mér í skotfæri. Ég ákvað að láta vaða og það var óneitanlega ljúft að sjá boltann í netinu,“ sagði framherjinn um markið sem braut ísinn hjá íslenska liðinu. „Mér fannst fyrri hálfleikurinn mjög góður. Við vorum mikið með boltann og vorum óhræddir við að fá boltann og spila út úr pressunni þeirra. Við erum búnir að vera að vinna í uppspilinu, að mixa saman stuttum sendingum og löngum í kjölfarið, á æfingasvæðinu og á videófundum og það skilaði sér í þessum leik,“ sagði Andri. „Við vorum ekki sáttir við hvernig við spiluðum á móti Kósóvó en það er kannski skiljanlegt að það taki nýjan þjálfara tíma að koma sínum áherslum inn í liðið. Það sást í kvöld hversu vel við getum spilað ef við fylgjum fyrirmælum Arnars og vonandi hafði þjóðin gaman af þessari spilamennsku,“ sagði hann um framhaldið. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Sjá meira
„Mér líður mjög vel eftir þennan sigur. Við áttum þetta skilið. Þetta var mun betra en í síðasta verkefni á móti Kósóvo og það er bara margt jákvætt sem við getum tekið út úr þessum leik,“ sagði Andri Lucas sáttur að leik loknum. Klippa: „Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ „Það kom ekkert annað til greina þegar ég fékk boltann í lappirnar en að snúa og koma mér í skotfæri. Ég ákvað að láta vaða og það var óneitanlega ljúft að sjá boltann í netinu,“ sagði framherjinn um markið sem braut ísinn hjá íslenska liðinu. „Mér fannst fyrri hálfleikurinn mjög góður. Við vorum mikið með boltann og vorum óhræddir við að fá boltann og spila út úr pressunni þeirra. Við erum búnir að vera að vinna í uppspilinu, að mixa saman stuttum sendingum og löngum í kjölfarið, á æfingasvæðinu og á videófundum og það skilaði sér í þessum leik,“ sagði Andri. „Við vorum ekki sáttir við hvernig við spiluðum á móti Kósóvó en það er kannski skiljanlegt að það taki nýjan þjálfara tíma að koma sínum áherslum inn í liðið. Það sást í kvöld hversu vel við getum spilað ef við fylgjum fyrirmælum Arnars og vonandi hafði þjóðin gaman af þessari spilamennsku,“ sagði hann um framhaldið.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Sjá meira