Bað þjóðina um að fyrirgefa þeim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2025 12:01 Alexis Sanchez fær ekki að upplifa það að leið landslið Síle á HM en hann tók við fyrirliðabandinu í fyrra. Getty/Gaston Brito Miserocchi Fyrir áratug þá var Síle stórveldi í suðuramerískri knattspyrnu en nú er öldin önnur. Í þessum landsliðsglugga kom það endanlega í ljós að Síle verður ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta á næsta ári. Þetta er þriðja heimsmeistarakeppni karla í röð sem Sílemenn missa af. Gullkynslóðin varð Suðurameríkumeistari 2015 og 2016 en Síle var síðast með á HM í Brasilíu 2014. Í síðustu undankeppnum hefur síleska landsliðið unnið færri og færri leiki og í því í raun að fjarlægast markmiði sínu. 2-0 tap á móti Bólivíu, það tíunda í sextán leikjum í undankeppninni, þýðir að Síle á ekki lengur möguleika á sæti á HM. Sex efstu þjóðirnar í Suðurameríkuriðlinum komast beint á HM Alexis Sánchez, fyrrum leikmaður Arsenal og Manchester United, er enn að spila með landsliðinu. „Ég er mjög sorgmæddur og líður mjög illa. Ég hef aldrei upplifað svona áður. Við verðum að biðja sílesku þjóðina um að fyrirgefa okkur,“ sagði Alexis Sánchez. „Við verðum að halda áfram að vinna í því að breyta þessu. Hlutirnir eru að breytast. Við erum búnir að harða gullkynslóðina því ég er sá eini sem er eftir,“ sagði Sánchez. Alexis Sánchez er 36 ára gamall og spilar nú með Udinese á Ítalíu. Hann var þarna að spila sinn 168. landsleik og hefur skorað í þeim 51 mark. Síðasta landsliðsmark hans kom þó árið 2023. Sánchez er bæði leikjahæsti og markahæsti landsliðsmaður Síle frá upphafi en hann tók við fyrirliðabandinu af Claudio Bravo í fyrra. HM 2026 í fótbolta Síle Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Þetta er þriðja heimsmeistarakeppni karla í röð sem Sílemenn missa af. Gullkynslóðin varð Suðurameríkumeistari 2015 og 2016 en Síle var síðast með á HM í Brasilíu 2014. Í síðustu undankeppnum hefur síleska landsliðið unnið færri og færri leiki og í því í raun að fjarlægast markmiði sínu. 2-0 tap á móti Bólivíu, það tíunda í sextán leikjum í undankeppninni, þýðir að Síle á ekki lengur möguleika á sæti á HM. Sex efstu þjóðirnar í Suðurameríkuriðlinum komast beint á HM Alexis Sánchez, fyrrum leikmaður Arsenal og Manchester United, er enn að spila með landsliðinu. „Ég er mjög sorgmæddur og líður mjög illa. Ég hef aldrei upplifað svona áður. Við verðum að biðja sílesku þjóðina um að fyrirgefa okkur,“ sagði Alexis Sánchez. „Við verðum að halda áfram að vinna í því að breyta þessu. Hlutirnir eru að breytast. Við erum búnir að harða gullkynslóðina því ég er sá eini sem er eftir,“ sagði Sánchez. Alexis Sánchez er 36 ára gamall og spilar nú með Udinese á Ítalíu. Hann var þarna að spila sinn 168. landsleik og hefur skorað í þeim 51 mark. Síðasta landsliðsmark hans kom þó árið 2023. Sánchez er bæði leikjahæsti og markahæsti landsliðsmaður Síle frá upphafi en hann tók við fyrirliðabandinu af Claudio Bravo í fyrra.
HM 2026 í fótbolta Síle Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira