Pólski þjálfarinn segir af sér eftir deilurnar við Lewandowski Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2025 08:17 Robert Lewandowski og Michal Probierz, fráfarandi landsliðsþjálfari Póllands. Eftir ósætti á milli þeirra þá hætti Probierz með liðið. Getty/Marcin Golba/ Michal Probierz hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari pólska fótboltalandsliðsins en þetta kemur í kjölfar deilna hans við langstærstu fótboltastjörnu þjóðarinnar. „Í stöðu sem þessari þá er það best fyrir landsliðið að ég hætti að þjálfa liðið,“ sagði Michal Probierz í frétt á heimasíðu pólska sambandsins. Stórstjarnan Robert Lewandowski hafði áður gefið það út að hann myndi ekki spila aftur fyrir landsliðið á meðan Probierz væri þjálfari. Probierz hafði tekið fyrirliðabandið af Lewandowski sem hafði verið fyrirliði landsliðsins frá árinu 2014. Hann setti bandið frekar á Inter manninn Piotr Zielinski. Lewandowski talaði um trúnaðarbrest milli hans og þjálfarans. Lewandowski hafði fengið frí frá þessum landsliðsglugga til þess að jafna sig eftir erfitt tímabil og taldi sig hafa fullan skilning á því frá þjálfaranum. Það næsta sem hann vissi var að Probierz var búinn að taka af honum fyrirliðabandið. Lewandowski brást mjög illa við því og sendi frá sér yfirlýsingu um að hann myndi ekki spila aftur undir stjórn Probierz. Barcelona framherjinn er 36 ára gamall og hefur skorað 85 mörk í 158 landsleikjum. Bæði eru pólsk met. Pólverjar spiluðu í undankeppni HM án Lewandowski á þriðjudagskvöldið og töpuðu þá 2-1 á móti Finnum. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
„Í stöðu sem þessari þá er það best fyrir landsliðið að ég hætti að þjálfa liðið,“ sagði Michal Probierz í frétt á heimasíðu pólska sambandsins. Stórstjarnan Robert Lewandowski hafði áður gefið það út að hann myndi ekki spila aftur fyrir landsliðið á meðan Probierz væri þjálfari. Probierz hafði tekið fyrirliðabandið af Lewandowski sem hafði verið fyrirliði landsliðsins frá árinu 2014. Hann setti bandið frekar á Inter manninn Piotr Zielinski. Lewandowski talaði um trúnaðarbrest milli hans og þjálfarans. Lewandowski hafði fengið frí frá þessum landsliðsglugga til þess að jafna sig eftir erfitt tímabil og taldi sig hafa fullan skilning á því frá þjálfaranum. Það næsta sem hann vissi var að Probierz var búinn að taka af honum fyrirliðabandið. Lewandowski brást mjög illa við því og sendi frá sér yfirlýsingu um að hann myndi ekki spila aftur undir stjórn Probierz. Barcelona framherjinn er 36 ára gamall og hefur skorað 85 mörk í 158 landsleikjum. Bæði eru pólsk met. Pólverjar spiluðu í undankeppni HM án Lewandowski á þriðjudagskvöldið og töpuðu þá 2-1 á móti Finnum.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira