Borga fimm milljarða fyrir táning Sindri Sverrisson skrifar 12. júní 2025 23:00 Miklar vonir eru bundnar við hinn unga Charalampos Kostoulas hjá Brighton. Brighton & Hove Albion Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton hefur fest kaup á 18 ára gömlum Grikkja fyrir 35 milljónir evra, eða jafnvirði yfir fimm milljarða króna. Fyrr á þessu ári keypti félagið 19 ára Grikkja fyrir 25 milljónir evra. Nýjasti liðsmaður Brighton er sóknarmaðurinn Charalampos Kostoulas sem kemur frá Olympiacos og skrifaði undir samning til fimm ára. Hann er langdýrasti leikmaður sem seldur er frá grísku félagi en metið átti Daniel Podence sem seldur var frá Olympiacos til Wolves árið 2020 fyrir næstum helmingi lægri upphæð. Kostoulas var í liði Olympiacos sem vann Meistaradeild ungmenna í fyrra, þar sem liðið vann Inter og Bayern München áður en það hafði betur gegn AC Milan í úrslitaleiknum. Hann skoraði svo sjö mörk í 22 leikjum fyrir aðallið Olympiacos á nýafstaðinni leiktíð. 💰 Deal worth €35m plus €2m in add-ons🔥 Regarded as one of the hottest talents in Europe⚽️ Seven goals in 2024-25 for Olympiacos aged 18🏆 Five goals as Olympiacos won 2023-24 UEFA Youth LeagueCharalampos Kostoulas is set to undergo a medical at Brighton & Hove Albion ⤵️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 11, 2025 Áður hafði Brighton keypt hinn 19 ára gamla Stefanos Tzimas frá Nürnberg í vetur. Uppgötvaður af umboðsmanni Antetokounmpo BBC bendir á það að umboðsmaður Kostoulas sé fyrrverandi körfuboltaþjálfarinn Giorgos Panou sem er þekktastur fyrir að hafa tekið sjálfan Giannis Antetokounmpo að sér þegar hann spilaði körfubolta í næstefstu deild Grikklands árið 2013. Panou sá Kostoulas spila þegar hann var 15 ára og segist strax hafa fengið sömu tilfinningu og varðandi Giannis, að þarna væri eitilhart hæfileikabúnt sem hefði mikla möguleika á að ná mjög langt. Enski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
Nýjasti liðsmaður Brighton er sóknarmaðurinn Charalampos Kostoulas sem kemur frá Olympiacos og skrifaði undir samning til fimm ára. Hann er langdýrasti leikmaður sem seldur er frá grísku félagi en metið átti Daniel Podence sem seldur var frá Olympiacos til Wolves árið 2020 fyrir næstum helmingi lægri upphæð. Kostoulas var í liði Olympiacos sem vann Meistaradeild ungmenna í fyrra, þar sem liðið vann Inter og Bayern München áður en það hafði betur gegn AC Milan í úrslitaleiknum. Hann skoraði svo sjö mörk í 22 leikjum fyrir aðallið Olympiacos á nýafstaðinni leiktíð. 💰 Deal worth €35m plus €2m in add-ons🔥 Regarded as one of the hottest talents in Europe⚽️ Seven goals in 2024-25 for Olympiacos aged 18🏆 Five goals as Olympiacos won 2023-24 UEFA Youth LeagueCharalampos Kostoulas is set to undergo a medical at Brighton & Hove Albion ⤵️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 11, 2025 Áður hafði Brighton keypt hinn 19 ára gamla Stefanos Tzimas frá Nürnberg í vetur. Uppgötvaður af umboðsmanni Antetokounmpo BBC bendir á það að umboðsmaður Kostoulas sé fyrrverandi körfuboltaþjálfarinn Giorgos Panou sem er þekktastur fyrir að hafa tekið sjálfan Giannis Antetokounmpo að sér þegar hann spilaði körfubolta í næstefstu deild Grikklands árið 2013. Panou sá Kostoulas spila þegar hann var 15 ára og segist strax hafa fengið sömu tilfinningu og varðandi Giannis, að þarna væri eitilhart hæfileikabúnt sem hefði mikla möguleika á að ná mjög langt.
Enski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira