Tottenham festir fyrstu kaup í stjóratíð Frank Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júní 2025 10:45 Mathys Tel er tvítugur sóknarmaður sem hefur verið hjá Bayern Munchen síðan 2022. Shaun Brooks - CameraSport via Getty Images Thomas Frank er nýtekinn við störfum hjá Tottenham og hefur nú klófest fyrsta leikmanninn, hinn tvítuga Mathys Tel frá Bayern Munchen, sem var að láni hjá félaginu frá því í janúar. Kaupverðið er talið vera 35 milljónir evra, plús 10 milljónir í árangurstengdum greiðslum. Upphaflega var samkomulag milli félaganna um 55 milljóna evra kauprétt, en fallið var frá því og félögin endursömdu sín á milli. Tel var kynntur sem leikmaður Tottenham snemma í morgun, hann skrifaði undir samning til ársins 2031. We are delighted to announce the permanent signing of Mathys Tel from Bayern Munich on a contract that will run until 2031 ✍️— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 15, 2025 Tel var lánsmaður í liði Tottenham frá því í janúar, tók þátt í alls tuttugu leikjum og skoraði þrjú mörk. Hann var hluti af liðinu sem vann Evrópudeildina í vor og batt enda á sautján ára bið Tottenham eftir titli. Ange Postecoglou þjálfaði Tottenham þá en var látinn fara fljótlega eftir tímabilið. Thomas Frank tók við hans störfum og hefur nú fest fyrstu kaupin. Tel spilaði 83 leiki á sínum tíma hjá Bayern og gerðist yngsti markaskorari í sögu félagsins þegar hann skoraði eitt af fimm mörkum í stórsigri gegn Viktoria Köln í ágúst 2022. Aðeins 17 ára og 126 daga gamall. Hann á að baki átta leiki fyrir u21 árs landslið Frakklands og er hluti af hópnum sem tekur nú þátt í Evrópumóti u21 árs landsliða. Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Kaupverðið er talið vera 35 milljónir evra, plús 10 milljónir í árangurstengdum greiðslum. Upphaflega var samkomulag milli félaganna um 55 milljóna evra kauprétt, en fallið var frá því og félögin endursömdu sín á milli. Tel var kynntur sem leikmaður Tottenham snemma í morgun, hann skrifaði undir samning til ársins 2031. We are delighted to announce the permanent signing of Mathys Tel from Bayern Munich on a contract that will run until 2031 ✍️— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 15, 2025 Tel var lánsmaður í liði Tottenham frá því í janúar, tók þátt í alls tuttugu leikjum og skoraði þrjú mörk. Hann var hluti af liðinu sem vann Evrópudeildina í vor og batt enda á sautján ára bið Tottenham eftir titli. Ange Postecoglou þjálfaði Tottenham þá en var látinn fara fljótlega eftir tímabilið. Thomas Frank tók við hans störfum og hefur nú fest fyrstu kaupin. Tel spilaði 83 leiki á sínum tíma hjá Bayern og gerðist yngsti markaskorari í sögu félagsins þegar hann skoraði eitt af fimm mörkum í stórsigri gegn Viktoria Köln í ágúst 2022. Aðeins 17 ára og 126 daga gamall. Hann á að baki átta leiki fyrir u21 árs landslið Frakklands og er hluti af hópnum sem tekur nú þátt í Evrópumóti u21 árs landsliða.
Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira