Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2025 17:50 Evrópumeistarar. Marius Becker/Getty Images Þýska handknattleiksfélagið Magdeburg er Evrópumeistari í annað sinn á síðustu þremur árum eftir sigur á Füchse Berlín í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru frábærir í leiknum. Leikurinn var hin besta skemmtun og ekki eina uppgjör liðanna á leiktíðinni þar sem þau eru bæði í baráttunni um þýska meistaratitilinn. Eftir jafnar upphafsmínútur tók Magdeburg öll völd á vellinum og var fjórum mörkum yfir í hálfleik. Íslenska tvíeykið kom að fjórum af síðustu fimm mörkum liðsins í síðari hálfleik þegar Magdeburg breytti stöðunni úr 11-10 í 16-12. Gísli Þorgeir flýgur.Marius Becker/Getty Images Það sama var upp á teningnum í síðari hálfleik en refirnir frá Berlín komust í raun aldrei inn í leikinn af neinni alvöru. Fór það svo að Magdeburg vann öruggan sex marka sigur, 32-26, og tryggði sér þar með sigur í Meistaradeild Evrópu. Two years later, THEY WIN IT AGAIN 🍾🟢🔴#ehffinal4 #ehfcl @SCMagdeburg pic.twitter.com/fb70eqDq6s— EHF Champions League (@ehfcl) June 15, 2025 Það er svo sem ekkert nýtt að íslenska tvíeykið beri af þegar Magdeburg landar stórum sigrum. Gísli Þorgeir var markahæstur allra á vellinum í með átta mörk ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Ómar Ingi skoraði sex mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Leikmenn Füchse Berlín gerðu hvað þeir gátu til að stöðva Ómar Inga. Það gekk ekki eftir.Marius Becker/Getty Images Gísli Þorgeir fagnar.Marius Becker/Getty Images Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Leikurinn var hin besta skemmtun og ekki eina uppgjör liðanna á leiktíðinni þar sem þau eru bæði í baráttunni um þýska meistaratitilinn. Eftir jafnar upphafsmínútur tók Magdeburg öll völd á vellinum og var fjórum mörkum yfir í hálfleik. Íslenska tvíeykið kom að fjórum af síðustu fimm mörkum liðsins í síðari hálfleik þegar Magdeburg breytti stöðunni úr 11-10 í 16-12. Gísli Þorgeir flýgur.Marius Becker/Getty Images Það sama var upp á teningnum í síðari hálfleik en refirnir frá Berlín komust í raun aldrei inn í leikinn af neinni alvöru. Fór það svo að Magdeburg vann öruggan sex marka sigur, 32-26, og tryggði sér þar með sigur í Meistaradeild Evrópu. Two years later, THEY WIN IT AGAIN 🍾🟢🔴#ehffinal4 #ehfcl @SCMagdeburg pic.twitter.com/fb70eqDq6s— EHF Champions League (@ehfcl) June 15, 2025 Það er svo sem ekkert nýtt að íslenska tvíeykið beri af þegar Magdeburg landar stórum sigrum. Gísli Þorgeir var markahæstur allra á vellinum í með átta mörk ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Ómar Ingi skoraði sex mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Leikmenn Füchse Berlín gerðu hvað þeir gátu til að stöðva Ómar Inga. Það gekk ekki eftir.Marius Becker/Getty Images Gísli Þorgeir fagnar.Marius Becker/Getty Images
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira