„Þetta var eins og draumur sem ætlaði aldrei að taka enda“ Nanna Guðrún Sigurðardóttir skrifar 19. júní 2025 07:02 Þjóðhátíð á Þingvöllum RAX Árið 1974 fékk RAX það verkefni að ljósmynda þriggja daga þjóðhátíð sem haldin var á Þingvöllum í tilefni 1100 ára byggðar á Íslandi. Hann var aðeins 16 ára gamall og verkefnið var risavaxið í hans augum. „Ég vildi ekki bregðast svo ég tók myndir af öllu.“ Sagði RAX um reynsluna. Heilmikil dagskrá var á þjóðhátíðinni og hljómsveitir og kórar fluttu tónlist fyrir hátíðargesti.RAX Stærsti viðburður hátíðarinnar var þegar ráðamenn landsins ásamt erlendum gestum gengu niður Almannagjá og héldu svo ræður á Þingvöllum þar sem rökrætt var á öldum áður. „Þetta var eins og að upplifa Íslandssöguna frá upphafi“ Sagði RAX um það að verða vitni að viðburðinum. Fólk og fyrirmenni sitja saman á Þingvöllum.RAX RAX reyndi að láta lítið fyrir sér fara en þurfti að fara upp á svið til þess að ná myndum af þeim sem þar sátu og fóru með ræður. Halldór Laxness var á meðal ræðumanna.RAX Kristján Eldjárn forseti og forsetafrúin Halldóra Eldjárn voru meðal heiðursgesta.RAX Um það bil fjórðungur þjóðarinnar á þessum tíma, u.þ.b. 60.000 manns, sóttu hátíðina og þar mátti sjá ýmsar týpur. Óli blaðasali var áberandi týpa í miðbæ Reykjavíkur á þessum tíma. Hann lét sig ekki vanta.RAX Einn af viðburðum hátíðarinnar var fimleikasýning.RAX Þáttinn um þjóðhátíðina á Þingvöllum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: RAX - Þjóðhátíð á Þingvöllum Tengdar sögur: Leiðtogafundurinn í HöfðaÁ leiðtogafundinum í Höfða árið 1986 var RAX í hópi fjölmiðlafólksins á staðnum. Hann tók þar eftirminnilegar myndir af Mikhail Gorbachev, leiðtoga Sovétríkjanna og Ronald Reagan, forseta Bandaríkjanna. Klippa: RAX Augnablik - Leiðtogafundurinn í Höfða Axel á GjögriRAX smellti mynd af Axel á Gjögri, þar sem hann sat í bátnum sínum . RAX fann það strax að það væri eitthvað einstakt við myndina sem hann tók af Axel og Týra í fjörunni og átti hún eftir að hafa mikil áhrif á hans feril sem ljósmyndari. Klippa: RAX Augnablik - Axel á Gjögri RAX Ljósmyndun Menning 17. júní Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Sjá meira
Heilmikil dagskrá var á þjóðhátíðinni og hljómsveitir og kórar fluttu tónlist fyrir hátíðargesti.RAX Stærsti viðburður hátíðarinnar var þegar ráðamenn landsins ásamt erlendum gestum gengu niður Almannagjá og héldu svo ræður á Þingvöllum þar sem rökrætt var á öldum áður. „Þetta var eins og að upplifa Íslandssöguna frá upphafi“ Sagði RAX um það að verða vitni að viðburðinum. Fólk og fyrirmenni sitja saman á Þingvöllum.RAX RAX reyndi að láta lítið fyrir sér fara en þurfti að fara upp á svið til þess að ná myndum af þeim sem þar sátu og fóru með ræður. Halldór Laxness var á meðal ræðumanna.RAX Kristján Eldjárn forseti og forsetafrúin Halldóra Eldjárn voru meðal heiðursgesta.RAX Um það bil fjórðungur þjóðarinnar á þessum tíma, u.þ.b. 60.000 manns, sóttu hátíðina og þar mátti sjá ýmsar týpur. Óli blaðasali var áberandi týpa í miðbæ Reykjavíkur á þessum tíma. Hann lét sig ekki vanta.RAX Einn af viðburðum hátíðarinnar var fimleikasýning.RAX Þáttinn um þjóðhátíðina á Þingvöllum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: RAX - Þjóðhátíð á Þingvöllum Tengdar sögur: Leiðtogafundurinn í HöfðaÁ leiðtogafundinum í Höfða árið 1986 var RAX í hópi fjölmiðlafólksins á staðnum. Hann tók þar eftirminnilegar myndir af Mikhail Gorbachev, leiðtoga Sovétríkjanna og Ronald Reagan, forseta Bandaríkjanna. Klippa: RAX Augnablik - Leiðtogafundurinn í Höfða Axel á GjögriRAX smellti mynd af Axel á Gjögri, þar sem hann sat í bátnum sínum . RAX fann það strax að það væri eitthvað einstakt við myndina sem hann tók af Axel og Týra í fjörunni og átti hún eftir að hafa mikil áhrif á hans feril sem ljósmyndari. Klippa: RAX Augnablik - Axel á Gjögri
RAX Ljósmyndun Menning 17. júní Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Sjá meira