Topplisti Alberts: „Íslenskasti leikur allra tíma“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. júní 2025 22:30 Albert taldi sjö aukamörk í kringum völlinn í Eyjum. Eitthvað sem honum þótti mjög íslenskt. Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur um Bestu-deild karla í knattspyrnu, var með skemmtilegan topplista í síðasta þætti Stúkunnar. Albert setti saman topplista úr leik ÍBV og Breiðabliks í síðustu umferð, sem hann segir að sé „íslenskasti leikur allra tíma“. En hvað á Albert við þegar hann segir að þetta hafi verið íslenskasti leikur allra tíma? Í innslaginu telur hann upp hluti sem hann telur að gerist hvergi annarsstaðar en í íslensku deildinni. „Þetta var bara íslenskasti leikur allra tíma. Sérstaklega eftir að ég las viðtal við Dóra Árna (Halldór Árnason, þjálfara Breiðabliks) á Fótbolta.net í dag þá hugsaði ég: Heyrðu, nú verðum við aðeins að kíkja á þetta,“ sagði Albert áður en hann fór yfir það sem honum þótti íslenskt við leikinn. Truflandi golfarar, aukamörk, afmáðar línur sjö manna valla, tjaldsvæði fyrir aftan annað markið og lýsing Halldórs Árnasonar á aðstæðum fyrir leik var það sem gerði leikinn þann íslenskasta að mati Alberts, en innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Topplisti Alberts: „Íslenskasti leikur allra tíma“ Besta deild karla Stúkan Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Albert setti saman topplista úr leik ÍBV og Breiðabliks í síðustu umferð, sem hann segir að sé „íslenskasti leikur allra tíma“. En hvað á Albert við þegar hann segir að þetta hafi verið íslenskasti leikur allra tíma? Í innslaginu telur hann upp hluti sem hann telur að gerist hvergi annarsstaðar en í íslensku deildinni. „Þetta var bara íslenskasti leikur allra tíma. Sérstaklega eftir að ég las viðtal við Dóra Árna (Halldór Árnason, þjálfara Breiðabliks) á Fótbolta.net í dag þá hugsaði ég: Heyrðu, nú verðum við aðeins að kíkja á þetta,“ sagði Albert áður en hann fór yfir það sem honum þótti íslenskt við leikinn. Truflandi golfarar, aukamörk, afmáðar línur sjö manna valla, tjaldsvæði fyrir aftan annað markið og lýsing Halldórs Árnasonar á aðstæðum fyrir leik var það sem gerði leikinn þann íslenskasta að mati Alberts, en innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Topplisti Alberts: „Íslenskasti leikur allra tíma“
Besta deild karla Stúkan Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira