Sjáðu Bayern takast það sem engum hafði tekist Sindri Sverrisson skrifar 21. júní 2025 10:01 Michael Olise, Konrad Laimer og Harry Kane komu boltanum allir í netið í Miami en aðeins mörk Olise og Kane voru þó dæmd gild. Getty/Hugo Rivera Eftir samtals níu tilraunir annarra liða varð Bayern München í gærkvöld fyrsta liðið til þess að vinna suður-amerískt lið á HM félagsliða í fótbolta. Bayern vann 2-1 sigur gegn Boca Juniors í Miami og öfugt við suma aðra leiki á mótinu var þétt setið á leikvanginum og mikil stemning. Helstu atvik úr leiknum má sjá hér að neðan. Bayern var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en komst þó aðeins í 1-0 með marki frá Harry Kane. Áður hafði liðið reyndar skorað beint úr hornspyrnu en markið var að lokum dæmt af eftir skoðun í varsjá, þar sem Serge Gnabry þótti hafa brotið á markverði Boca. Argentínska liðið jafnaði metin um miðjan seinni hálfleik eftir magnaðan sprett Miguel Merentiel en það dugði þó ekki því Michael Olise skoraði sigurmark Bayern skömmu fyrir leikslok. Fyrsta tap suður-amerísks liðs á mótinu því staðreynd. It took 10 games, but Bayern are the 𝐟𝐢𝐫𝐬𝐭 team to beat a club from South America 🌎 pic.twitter.com/WYNolXgDKk— B/R Football (@brfootball) June 21, 2025 Bayern hefur unnið báða leiki sína í C-riðli og er komið áfram í 16-liða úrslit ásamt brasilíska liðinu Flamengo sem er efst í D-riðli. Bayern á eftir leik við Benfica á þriðjudaginn og nú þarf Boca að treysta á að Bayern vinni þann leik, og vinna stóran sigur á nýsjálenska liðinu Auckland City, til að komast áfram í 16-liða úrslitin. HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Sjá meira
Bayern vann 2-1 sigur gegn Boca Juniors í Miami og öfugt við suma aðra leiki á mótinu var þétt setið á leikvanginum og mikil stemning. Helstu atvik úr leiknum má sjá hér að neðan. Bayern var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en komst þó aðeins í 1-0 með marki frá Harry Kane. Áður hafði liðið reyndar skorað beint úr hornspyrnu en markið var að lokum dæmt af eftir skoðun í varsjá, þar sem Serge Gnabry þótti hafa brotið á markverði Boca. Argentínska liðið jafnaði metin um miðjan seinni hálfleik eftir magnaðan sprett Miguel Merentiel en það dugði þó ekki því Michael Olise skoraði sigurmark Bayern skömmu fyrir leikslok. Fyrsta tap suður-amerísks liðs á mótinu því staðreynd. It took 10 games, but Bayern are the 𝐟𝐢𝐫𝐬𝐭 team to beat a club from South America 🌎 pic.twitter.com/WYNolXgDKk— B/R Football (@brfootball) June 21, 2025 Bayern hefur unnið báða leiki sína í C-riðli og er komið áfram í 16-liða úrslit ásamt brasilíska liðinu Flamengo sem er efst í D-riðli. Bayern á eftir leik við Benfica á þriðjudaginn og nú þarf Boca að treysta á að Bayern vinni þann leik, og vinna stóran sigur á nýsjálenska liðinu Auckland City, til að komast áfram í 16-liða úrslitin.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Sjá meira