Sjáðu þegar Ægir fékk faðmlag frá Messi sem skoraði svo Sindri Sverrisson skrifar 21. júní 2025 11:32 Ægir Þór var eðlilega í skýjunum eftir að hafa faðmað Lionel Messi í gær. Skjáskot/@hopewithhulda Gianni Infantino, forseti FIFA, er á meðal þeirra sem deilt hafa hjartnæmu myndskeiði af því þegar hinn 13 ára gamli Ægir Þór Sævarsson og fótboltagoðið Lionel Messi hittust og föðmuðust í gær. Myndbandið má sjá hér að neðan en Messi kom til Ægis rétt áður en hann gekk inn á Mercedes Benz leikvanginn í Atlanta, fyrir leik Inter Miami við Porto á HM félagsliða. Faðmlagið frá unga Hornfirðingnum virtist hafa góð áhrif á Messi sem skoraði sigurmark Inter Miami úr aukaspyrnu. View this post on Instagram A post shared by Gianni Infantino - FIFA President (@gianni_infantino) Ægir greindist ungur með sjaldgæfan og ólæknandi vöðvarýrnunarsjúkdóm sem nefnist Duchenne. Hulda Björk Svansdóttir, móðir Ægis, lýsir því á samfélagsmiðlum hvernig draumur hans frá unga aldri hafi í gær ræst með því að hitta Messi. Þessi mögulega besti fótboltamaður sögunnar gaf Ægi eiginhandaráritun á argentínsku landsliðstreyjuna sem hann klæddist og svo föðmuðust þeir. „Þetta er dagur sem við munum geyma í hjörtum okkar að eilífu,“ skrifaði Hulda Björk með myndbandinu. „Við upplifðum nokkuð ógleymanlegt – sannkallaða töfrastund. Þökk sé ótrúlega góðum og örlátum sálum þá fékk Ægir að hitta hetjuna sína, Lionel Messi – eitthvað sem hann hefur dreymt um síðan hann var fimm ára. Ægir dreymdi um það sem ungur strákur að verða fótboltamaður. En lífið var með aðrar áætlanir. Þegar maður er foreldri barns með sjaldgæfan sjúkdóm þá hafa svona augnablik enn meiri þýðingu. Þau verða að heilagri stund,“ skrifaði Hulda Björk sem mun aldrei gleyma gleðisvipnum á Ægi eftir að hafa hitt sjálfan Messi. Infantino var sömuleiðis heillaður af augnablikinu: „Það hlýjar manni svo sannarlega um hjartarætur að sjá svona. Gleðin í andliti hans er alveg einstök,“ skrifaði forseti FIFA og óskaði Ægi og Huldu alls hins besta. HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira
Myndbandið má sjá hér að neðan en Messi kom til Ægis rétt áður en hann gekk inn á Mercedes Benz leikvanginn í Atlanta, fyrir leik Inter Miami við Porto á HM félagsliða. Faðmlagið frá unga Hornfirðingnum virtist hafa góð áhrif á Messi sem skoraði sigurmark Inter Miami úr aukaspyrnu. View this post on Instagram A post shared by Gianni Infantino - FIFA President (@gianni_infantino) Ægir greindist ungur með sjaldgæfan og ólæknandi vöðvarýrnunarsjúkdóm sem nefnist Duchenne. Hulda Björk Svansdóttir, móðir Ægis, lýsir því á samfélagsmiðlum hvernig draumur hans frá unga aldri hafi í gær ræst með því að hitta Messi. Þessi mögulega besti fótboltamaður sögunnar gaf Ægi eiginhandaráritun á argentínsku landsliðstreyjuna sem hann klæddist og svo föðmuðust þeir. „Þetta er dagur sem við munum geyma í hjörtum okkar að eilífu,“ skrifaði Hulda Björk með myndbandinu. „Við upplifðum nokkuð ógleymanlegt – sannkallaða töfrastund. Þökk sé ótrúlega góðum og örlátum sálum þá fékk Ægir að hitta hetjuna sína, Lionel Messi – eitthvað sem hann hefur dreymt um síðan hann var fimm ára. Ægir dreymdi um það sem ungur strákur að verða fótboltamaður. En lífið var með aðrar áætlanir. Þegar maður er foreldri barns með sjaldgæfan sjúkdóm þá hafa svona augnablik enn meiri þýðingu. Þau verða að heilagri stund,“ skrifaði Hulda Björk sem mun aldrei gleyma gleðisvipnum á Ægi eftir að hafa hitt sjálfan Messi. Infantino var sömuleiðis heillaður af augnablikinu: „Það hlýjar manni svo sannarlega um hjartarætur að sjá svona. Gleðin í andliti hans er alveg einstök,“ skrifaði forseti FIFA og óskaði Ægi og Huldu alls hins besta.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira