„Botafogo ekki í Bandaríkjunum til að hitta Mikka mús“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2025 21:31 Alex Telles fagnar sigri Botafogo á Evrópumeisturum Paris Saint-Germain á HM félagsliða. Getty/ Stu Forster Botafogo kom mörgum á óvart með því að komast í sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða en það gerður Brassarnir á kostnað spænska stórliðsins Atletico Madrid. Atletico Madrid vann reyndar lokaleik liðanna í riðlinum 1-0 en þrjú lið voru jöfn og Botafogo fór áfram ásamt Evrópumeisturum Paris Saint Germain. Alex Telles, fyrrum leikmaður Manchester United, segir hann og liðsfélaga hans í Botafogo hafi troðið sokk upp í gagnrýnendur sína sem höfðu ekki trú á liðinu í þessum erfiða riðli. Fótboltasérfræðingar í Brasilíu héldu því fram þegar þeir sáu riðilinn að Botafogo væri bara í túristaferð til Bandaríkjanna. „Það er erfitt að tala um þetta núna. PSG og Atletico sýndu okkur meiri virðingu en flest áhugafólk og fótboltasérfræðingar. Liðið okkar gerði það sem þurfti til að komast áfram,“ sagði Alex Telles. ESPN segir frá. „Hingað erum við komnir. Fyrir þá sem héldu því fram þá er Botafogo ekki í Bandaríkjunum til að hitta Mikka mús. Við erum komnir áfram í sextán liða úrslitin, upp úr dauðariðlinum. Það að við höfum komist áfram sýnir þá vinnu sem þessi hópur hefur lagt á sig,“ sagði Telles. Botafogo mætir löndum sínum í Palmeiras í sextán liða úrslitunum. „Auðvitað vildum við vinna þennan lokaleik og við fengum okkar færi. Við vissum hvernig við þurftum að verjast og mér fannst við eiga að minnsta kosti jafntefli skilið. Það var nístandi að fá á sig þetta mark í lokin því við vildum vinna riðilinn,“ sagði Telles. „Hins vegar getum við fagnað þessu, því fyrir mótið héldu allir að við ættum enga möguleika á móti tveimur sterkum mótherjum úr stórum deildum í Evrópu. Við sýndum virði brasilíska fótboltans. Við erum Suðurameríkumeistarar og við eigum virðinguna skilið,“ sagði Telles. HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
Atletico Madrid vann reyndar lokaleik liðanna í riðlinum 1-0 en þrjú lið voru jöfn og Botafogo fór áfram ásamt Evrópumeisturum Paris Saint Germain. Alex Telles, fyrrum leikmaður Manchester United, segir hann og liðsfélaga hans í Botafogo hafi troðið sokk upp í gagnrýnendur sína sem höfðu ekki trú á liðinu í þessum erfiða riðli. Fótboltasérfræðingar í Brasilíu héldu því fram þegar þeir sáu riðilinn að Botafogo væri bara í túristaferð til Bandaríkjanna. „Það er erfitt að tala um þetta núna. PSG og Atletico sýndu okkur meiri virðingu en flest áhugafólk og fótboltasérfræðingar. Liðið okkar gerði það sem þurfti til að komast áfram,“ sagði Alex Telles. ESPN segir frá. „Hingað erum við komnir. Fyrir þá sem héldu því fram þá er Botafogo ekki í Bandaríkjunum til að hitta Mikka mús. Við erum komnir áfram í sextán liða úrslitin, upp úr dauðariðlinum. Það að við höfum komist áfram sýnir þá vinnu sem þessi hópur hefur lagt á sig,“ sagði Telles. Botafogo mætir löndum sínum í Palmeiras í sextán liða úrslitunum. „Auðvitað vildum við vinna þennan lokaleik og við fengum okkar færi. Við vissum hvernig við þurftum að verjast og mér fannst við eiga að minnsta kosti jafntefli skilið. Það var nístandi að fá á sig þetta mark í lokin því við vildum vinna riðilinn,“ sagði Telles. „Hins vegar getum við fagnað þessu, því fyrir mótið héldu allir að við ættum enga möguleika á móti tveimur sterkum mótherjum úr stórum deildum í Evrópu. Við sýndum virði brasilíska fótboltans. Við erum Suðurameríkumeistarar og við eigum virðinguna skilið,“ sagði Telles.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira