Áhugamannaliðið gerði jafntefli og græddi milljón dollara Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júní 2025 07:49 Leikmenn Auckland fögnuðu vel í leikslok eftir að hafa náð óvæntu jafntefli. Patrick Smith - FIFA/FIFA via Getty Images Áhugamannaliðið Auckland City frá Nýja-Sjálandi tókst að halda út og gera 1-1 jafntefli gegn Boca Juniors á heimsmeistaramóti félagsliða. Nýsjálenska liðið fer því heim af mótinu milljón dollurum ríkara en það hefði ella. Fáir bjuggust við miklu frá Auckland í leik gærkvöldsins eftir að liðið tapaði með samanlagt sextán mörkum gegn Benfica og Bayern í fyrstu tveimur leikjunum. Christian Gray, sem er kennari í hlutastarfi, skoraði hins vegar eina mark liðsins í upphafi seinni hálfleiks, eftir að liðið hafði varist vel í fyrri hálfleik. Auckland hélt markinu hreinu í tæpan hálftíma til viðbótar en fékk svo á sig óheppilegt jöfnunarmark þegar skalli frá sóknarmanni small í stönginni, fór í markmanninn og inn. Fljótlega eftir jöfnunarmarkið var leiknum frestað um fjörutíu mínútur vegna veðurs. Eftir að hann hófst að nýju var Boca mun betri aðilinn en tókst ekki að setja sigurmarkið. AUCKLAND CITY FC GET A POINT AGAINST BOCA JUNIORS! 🔥Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld #AKLBOC pic.twitter.com/tPGUqY0CCc— DAZN Football (@DAZNFootball) June 24, 2025 Auckland endar mótið því með eitt stig í neðsta sæti C-riðilsins, en stigið færir félaginu eina milljón dollara í verðlaunafé. Alls fær Auckland því rúma fjóra og hálfa milljón dollara fyrir sína þátttöku í mótinu, sem er töluvert meira fé en félagið hefur nokkurn tímann fengið áður úr einu móti. HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Fáir bjuggust við miklu frá Auckland í leik gærkvöldsins eftir að liðið tapaði með samanlagt sextán mörkum gegn Benfica og Bayern í fyrstu tveimur leikjunum. Christian Gray, sem er kennari í hlutastarfi, skoraði hins vegar eina mark liðsins í upphafi seinni hálfleiks, eftir að liðið hafði varist vel í fyrri hálfleik. Auckland hélt markinu hreinu í tæpan hálftíma til viðbótar en fékk svo á sig óheppilegt jöfnunarmark þegar skalli frá sóknarmanni small í stönginni, fór í markmanninn og inn. Fljótlega eftir jöfnunarmarkið var leiknum frestað um fjörutíu mínútur vegna veðurs. Eftir að hann hófst að nýju var Boca mun betri aðilinn en tókst ekki að setja sigurmarkið. AUCKLAND CITY FC GET A POINT AGAINST BOCA JUNIORS! 🔥Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld #AKLBOC pic.twitter.com/tPGUqY0CCc— DAZN Football (@DAZNFootball) June 24, 2025 Auckland endar mótið því með eitt stig í neðsta sæti C-riðilsins, en stigið færir félaginu eina milljón dollara í verðlaunafé. Alls fær Auckland því rúma fjóra og hálfa milljón dollara fyrir sína þátttöku í mótinu, sem er töluvert meira fé en félagið hefur nokkurn tímann fengið áður úr einu móti.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira