Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. júní 2025 23:34 Tryggvi Már Ingvarsson framkvæmdastjóri fasteigna hjá HMS kynnti matið í dag. Vísir/Sigurjón Húsnæði á Íslandi er almennt verulega vantryggt fyrir bruna og allt of margir láta hjá líða að uppfæra brunabótamat á eignum sínum. Dæmi eru um að fólk sitji eftir með sárt ennið og fái litlar sem engar bætur eftir eldsvoða. Nýr pallur, heitur pottur og ný eldhúsinnrétting. Þetta eru allt hlutir sem skipta máli í brunabótamati en langflestir hafa ekki fyrir því að sækja um uppfært brunabótamat eftir framkvæmdir heima fyrir. Það voru jarðhræringar í Grindavík sem urðu til þess að Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) lagðist í athugun á nýju mati á brunabótatryggingum Íslendinga en í ljós kom að nær öll hús í eigu einstaklinga í bænum voru með of lágt brunabótamat og nam skekkjan að meðaltali um tíu prósentum en í mörgum tilvikum var munurinn meiri. Það er mat stofnunarinnar að gera megi ráð fyrir því að brunabótamat alls húsnæðis á Íslandi sé vanmetið um fjögur til átta prósent. „Almenningur er ekki nægjanlega meðvitaður um það að það þarf að hafa frumkvæði til þess að endurmeta eignir ef farið er í verulegt viðhald eða endurbætur eða stækkun eigna,“ segir Tryggvi Már Ingvarsson, framkvæmdastjóri fasteigna hjá HMS. Auðvelt sé að sækja um endurmat á brunabótamati í gegnum netið og segir Tryggvi stofnunina búa sig undir að þeim beiðnum fjölgi mikið í kjölfar kynningar vegvísisins í dag. Forstjóri VÍS segir of mörg dæmi þess að fólk siti eftir með sárt ennið í kjölfar tjóns vegna brunabótamats. Það skiptir máli að horfa á hvert er brunabótamat minnar eignar, brunabótamat er á ábyrgð eigenda Fasteignamarkaður Húsnæðismál Fjármál heimilisins Mest lesið Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fleiri fréttir Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Sjá meira
Nýr pallur, heitur pottur og ný eldhúsinnrétting. Þetta eru allt hlutir sem skipta máli í brunabótamati en langflestir hafa ekki fyrir því að sækja um uppfært brunabótamat eftir framkvæmdir heima fyrir. Það voru jarðhræringar í Grindavík sem urðu til þess að Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) lagðist í athugun á nýju mati á brunabótatryggingum Íslendinga en í ljós kom að nær öll hús í eigu einstaklinga í bænum voru með of lágt brunabótamat og nam skekkjan að meðaltali um tíu prósentum en í mörgum tilvikum var munurinn meiri. Það er mat stofnunarinnar að gera megi ráð fyrir því að brunabótamat alls húsnæðis á Íslandi sé vanmetið um fjögur til átta prósent. „Almenningur er ekki nægjanlega meðvitaður um það að það þarf að hafa frumkvæði til þess að endurmeta eignir ef farið er í verulegt viðhald eða endurbætur eða stækkun eigna,“ segir Tryggvi Már Ingvarsson, framkvæmdastjóri fasteigna hjá HMS. Auðvelt sé að sækja um endurmat á brunabótamati í gegnum netið og segir Tryggvi stofnunina búa sig undir að þeim beiðnum fjölgi mikið í kjölfar kynningar vegvísisins í dag. Forstjóri VÍS segir of mörg dæmi þess að fólk siti eftir með sárt ennið í kjölfar tjóns vegna brunabótamats. Það skiptir máli að horfa á hvert er brunabótamat minnar eignar, brunabótamat er á ábyrgð eigenda
Fasteignamarkaður Húsnæðismál Fjármál heimilisins Mest lesið Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fleiri fréttir Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Sjá meira