Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 22:30 Tobin Heath er hér á milli þeirra Roberto Martínez og Pascal Zuberbühler í störfum fyrir tækninefnd FIFA á leik Al Ahly og InterCF Miami á HM félagsliða. Getty/Leonardo Fernande Tobin Heath segist ekki þurfa að vera með neina minnimáttarkennd þrátt fyrir að vera eina konan í tækninefnd FIFA á heimsmeistaramóti félagsliða. Eintómir karlmenn eru með henni í tækninefndinni þar á meðal eru Arsene Wenger, Jurgen Klinsmann og Roberto Martínez. Þar eru líka Esteban Cambiasso og Gilberto Silva. „Þú ert í tækninefnd með fimm karlmönnum sem allir hafa náð langt. Þú ert ekki komin með þjálfarargráðu, þú ert kona og miklu yngri en þeir allir. Finnur þú til minnimáttarkenndar,“ spurði Christen Press, kærasta Press og fyrrum liðsfélagi hennar í bandaríska landsliðinu. „Nei. Ég er langsigursælust af þeim öllum sem eru í þessu herbergi,“ sagði Tobin Heath. „Mér finnst ég samt heppin og að þetta eru forréttindi fyrir mig,“ sagði Heath. Tobin Heath er 37 ára gömul og lagði skóna á hilluna árið 2022. Hún lék á sínum tíma 181 landsleik fyrir Bandaríkin og skoraði í þeim 36 mörk. Hún fer ekkert með rangt mál þegar hún segist hafa verið sigursæl á sínum ferli. Heath varð tvisvar heimsmeistari og tvisvar Ólympíumeistari. Þá vann hún Algarve bikarinn fjórum sinnum og Norður- og Mið-Ameríkukeppnina tvisvar. Heath varð einnig tvisvar bandarískur meistari með Portland Thorns, deildarmeistari með OL Reign og varð auk þess þrisvar bandarískur háskólameistari með University of North Carolina. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Eintómir karlmenn eru með henni í tækninefndinni þar á meðal eru Arsene Wenger, Jurgen Klinsmann og Roberto Martínez. Þar eru líka Esteban Cambiasso og Gilberto Silva. „Þú ert í tækninefnd með fimm karlmönnum sem allir hafa náð langt. Þú ert ekki komin með þjálfarargráðu, þú ert kona og miklu yngri en þeir allir. Finnur þú til minnimáttarkenndar,“ spurði Christen Press, kærasta Press og fyrrum liðsfélagi hennar í bandaríska landsliðinu. „Nei. Ég er langsigursælust af þeim öllum sem eru í þessu herbergi,“ sagði Tobin Heath. „Mér finnst ég samt heppin og að þetta eru forréttindi fyrir mig,“ sagði Heath. Tobin Heath er 37 ára gömul og lagði skóna á hilluna árið 2022. Hún lék á sínum tíma 181 landsleik fyrir Bandaríkin og skoraði í þeim 36 mörk. Hún fer ekkert með rangt mál þegar hún segist hafa verið sigursæl á sínum ferli. Heath varð tvisvar heimsmeistari og tvisvar Ólympíumeistari. Þá vann hún Algarve bikarinn fjórum sinnum og Norður- og Mið-Ameríkukeppnina tvisvar. Heath varð einnig tvisvar bandarískur meistari með Portland Thorns, deildarmeistari með OL Reign og varð auk þess þrisvar bandarískur háskólameistari með University of North Carolina. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira